Vikan


Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 16

Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 16
Victoria Beckham spáir mjög mikið í útiit sitt og þykir mörgum nóg um hvað hún hefur grennst. eru til pillur sem ,,redda" því. Demi Moore tekur ,,bluegreen alae“ sem er víst sambland af fæðu bótaref n u m og vítam ín u m, Daryl Hannah drekkur vatn með muldum perlum sem kostar um 20.000 krónur hver matskeið. Það læðist að manni sú spurn- ing hvort þetta fólk hafi ekki meiri fjárráð en gáfnafar. En Daryl er sannfærð um að svona fái hún kalk í sínu hreinasta formi og að auki geri þetta perluvatn augu hennar skærari og tennurnar hvítari. Stjörnulíkamsrækt Stjörnurnar huga ekki bara vandlega ( eða sjúklega) að mataræði sínu heldur fylgjast þær með öllum nýjungum í lík- amsræktarmálum. Um þessar mundir er mjög vinsælt að panta sér húsvagn.sem er útbú- inn með fullkomnum æfinga- tækjum, á tökustað. Það er ekki lengur nóg að hjóla eða eða hamast á þrekstiga svo tímum skiptir. Fyrir hinum ríku og frægu er sú tegund þjálfunar sem þeir leggja stund á jafn mikilvæg og nýjasta handritið sem þeireru að vinna með. Lisa Kudrow og Rosanne Arquette 16 Vikan eru í svokölluðum ,,gospel - areobictímum og ekki megum við gleyma karaókíspinning en leikararnir Alicia Silverstone og Matt Le Blanc eru mjög hrifnir af því. Það fer þannig fram að hver og einn í hópnum syngur sitt uppáhaldslag á meðan all- ir hamast á spinninghjólunum. Jóga hefur verið til í meira en 2000 ár en hefur aðeins ný- lega komist á vinsældarlistann hjá stjörnunum. ( sumum jóga- tímum er kveikt á kertum og far- ið með möntrur. f öðrum er far- ið í svitahof, sem eru sjóðheit herbergi sem eiga víst að mýkja vöðva og losa líkamann við eit- urefni. Sarah Michelle Geller, Madonna og Gwyneth Paltrow eru á kafi i jóga og sömu sögu er að segja um Courteney Cox en hún sagði nýlega í viðtali að hún hefði prófað margar teg- undir af jóga: ,,Mér finnst allar gerðir af jóga frábærar. Mér líð- ur svo æðislega vel á eftir að það er engu líkt.“ Eiturefnum sprautað í andlitið Kvikmyndahúsagestir vita að það er ekkert nýtt að stjörnurnar taki breytingum í útliti. Águllnu árum Hollywood stjórnuðu kvik- myndaverin lífi stjarnanna. Judy Garland, sem átti í baráttu við aukakíló allt sitt líf, var sett á amfetamín og Norma Jean fékkgefins nafnið Marilyn Mon- roe og nýtt nef í kaupbæti. Að sjálfsögðu eru stjörnurn- ar enn undir ákveðnum þrýst- ingi varðandi útlit sitt frá um- boðsmönnum sínum, kynning- araðilum og framleiðendum. Hið stöðuga kastljós fjölmiðla, sem ervarpað á þetta fólk, legg- ur enn meiri pressu á það til að líta alltaf vel út. Þetta er geng- ið út í svo miklar öfgar að sum- ar stjörnur panta hárgreiðslu- meistara og snyrtifræðing heim til sín til þess að láta dubba sig upp áður en þær fara út að versla. Stjörnurnar eru undir stöðugri smásjá og kannski eng- in furða að þær vilji ekki láta birta myndiraf sér, jafnvel áfor- síðum tímarita, með úfið hár og bauga undir augunum. Húð- og lýtalæknar hafa meira en nóg að gera í Hollywood. Dr. Harold Lancerer sérfræðingur í húðlækningum í Beverly Hills: ,,Gamla andlits- lyftingin, þar sem strekkt var á húðinni, er ekki vinsæl lengur. Fólk í dag vill hafa útlitið sem eðlilegast." (fljótu bragði er þó ekki hægt að sjá neitt eðlilegt við það að sprauta eiturefnum eins og botox í andlitið. Samt þykir stjörnunum það ekki meira til- tökumál en að fá göt í eyrun! Ein vinsælastaaðgerðin ídager vöðvalamandi sprauta sem er notuð til þess að strauja út hrukkur á enninu. Paula Yates, sem féll nýlega frá með voveif- legum hætti, er ein fjölmargra sem notaðist við slíkt. Lýta- læknirinn Dr. Richard Giogau hefur sagt að hann hafi spraut- að margar leikkonur með svona sprautu rétt fyrir óskarsverð- launaafhendingu, þeirra á með- al Ann Heche og Salma Hayek. Minnie Driver var hrædd við þetta en pantaði sér tíma og hætti við á síðustu stundu. Enska rósin Kate Winslett er talin hafa mjög heiibrigt útlit enda segist hún aldrei hafa farið í megrun. Lúxusmeðferðarstöð Clin- ique, La Prairie í Genf, hefur dekrað við leikara eins og Rupert Everett, Sylvester StalloneogJerry Hall. Sérgrein- in þar á bæ er meðferð sem byggir á endurnýjun frumna en við þaðferli er notastviðfrum- ur úr kindafóstrum í þeim til- gangi að reyna að hafa áhrif á þær frumur sem annars deyja vegna aldurs. Dr. Lancer mælir þó sérstak- lega með því að stjörnurnar fari strax að vinna gegn öldrun húð- arinnar í kringum tvítugsaldur- inn og notist t.d. við svokallað ,,Power peeling“ eins og Victor- ia Becham gerir. Hún viðheld- ur húð sinni unglegri með þess- ari hátækni - skrúbbmeðferð. Þá er notast við mulinn kristal á andlitshúðina til þess að fjar- lægja dauðar húðfrumur og síð- an eru þærsognar upp með sér- stökutæki. Dr. Lancertelursíð- an eðlilegt þegar konur séu orðnar þrítugar að þær fái sé collagen fyllingu í varirnar eins og bæði Patsy Kensit og Mel- anie Griffith hafa gert. Spraut- urnar kosta 300 pund og end- ast í hálft ár en nú er kominn langur biðlisti eftir að fá svíns- húð í varirnar. Sú meðferð er varanleg. Hafa þessar konur ekki heyrt um varalitablýanta? Fitusog trónar þó enn á toppnum sem langvinsælasta aðgerðin. Þegar Nicole App- leton í hljómsveitinni All Saint fitnaði dálítið, borgaði hún 4000 pund fyrir fitusog á sama spítala og systir hennar, Natalie, hafði nýlega farið f brjóstastækkun. „Nicolefannst hún ekki hafa tíma til að fara í megrun og dreif sig því í fitu- sog," segir náin vinkona henn- ar. Meira að segja fullkomnu hjónin, Jennifer Aniston og Brad Pitt, lifa í stöðugri hræðslu við að aukakíló geti stöðvað starfsframa þeirra og haga lífstíl sínum í samræmi við það. Það er Iftill glamúr í kringum vinnu þar sem útlitskröfurnar eru svo yfirgengilegar að fólki lætur sprauta hrossahlandi og kindafóstursfrumum í líkama sinn. Svo venjulegar, hraustar konur ættu að hrósa happi yfir að lifa eðlilegu lífi, jafnvel þótt þær skríði ekki upp í rúm til Brads Pitt á kvöldin ... Rosie O’Donnel harðneitar að grenna sig og segist vera ánægð með útlit sitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.