Vikan


Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 61

Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 61
Fóisveppur C-vítamínduft er borið beint á sýkta svæðið. Haltu fótum þín- um þurrum og vertu skólaus eins oft og mögulegt er þar til sýk- ingin er gengin yfir. Andremma Auk þess að bursta tennurnar og nota tannþráð er ráðlegt að taka inn: 1 chlorophylltöflu eða hylki 1-3 sinnum á dag. 3 acidophylushylki 3 sinnum á dag. 50 mg af zinki 1-3 sinnum á dag. Beinbrot Hafir þú beinbrotnað einhvern tímann, veistu hversu ergileg biðin er eftir þvl að brotið grói. Gott ráð við þessar aðstæður er að auka neyslu á kalki og D-vítamíni. 1000 mg af kalki og 400 alþjóðaeiningar af D-vítamíni eru góðir dagskammtar. Frunsur Fátt er eins ergilegt ogað fá frunsu þegar mikiðstendur til. Gott ráð til að losna við frunsuna er að taka: 1000 mg af C-vítamíni kvölds og morgna. 3 hylki af acidophylus þrisvar sinnum á dag. E-vítamínolía, sem borin er á sýkta svæðið. Flugbreyta Þeirsem fljúga mikiðá milli landa ogtímabelta kannastvið þau vandamál sem fylgja röskun á dægursveiflu líkamans. Til að hjálpa líkamanum að vinna á móti þessari röskun er gott að taka eftir- farandi bætiefni. 2 B-kombín einu sinni á dag. 1 E-vítamín, tvisvar á dag. Svitalykt Viðvarandi svitalykt getur stafað af skorti á B12-vítamíni hjá þeim sem borða ekki ölger, lifur, nautakjöt, egg eða nýru. Gott er að taka sömu bætiefni gegn svitalykt og við andremmu. Of hátt kólesteról Þeir sem eru með of hátt kólesteról ættu m.a. að borða ölger, rúsínur og melónur og taka 3 hylki af acidophilus þrisvar sinn- um á dag og 2-3 msk af lesitíndufti út á salöt. Grindarbotnsæfingar Grindarbotnsæfingar eru til margs nytsamlegar og geta meðal annars bætt kynlíf ykkar til muna. Liggið á bakinu með bogin hné og hendur undir hálsi. Spennið rassvöðvana og lyftið ykkur Fæturnir eiga að vera kyrrir á gólfinu allan tímann. Fyrsti stafur stafrófsins Sitjið andspæn- is hvort öðru og haldið um úlnliði hvors annars. Lát- ið hælana nema við gólf og beygið hnén eins og í þriðju æf- ingu. Réttið síðan úrfótleggjunum upp í loft og halliðykkur aðeins aft- ur eins og þið ætlið að búa til bókstafinn A. LÁTIÐ LOÐIÐ GflNGfl Liggið fyrst á bakinu á móti hvort öðru og látið tær ykkar snertast. Beygið síðan hnén og lyftið ykkur aðeins upp svo þið finnið góða spennu í maganum. Látið handlóð ganga á milli ykkar þannig að annað ykkar heldur á því í upphafi, svo teygið þið ykkur í áttina hvort að öðru og látið hitt hafa lóðið og svo öfugt. FRÁBÆRIR UPPHAND- LEGGSVÖÐUAR Annað ykkar situr á stól eða í sófa og styður handleggjunum á setuna. Sá sem gerir æfing- una færir síðan rassinn fram af setunni, hefur fótleggina beina og lyftir sér síðan upp og lætur sig svo síga aðeins nið- ur. Þessi æfing er dálítið erfið og á að reyna á handleggi en ekki maga. Það ykkar sem ekki gerir æfinguna getur hjálpað hinu með því að fylgast með því að bak viðkom- andi sé beint og að hann láti hand- leggina en ekki magavöðvana erf- iða. GÓÐ BÆTHFNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.