Vikan


Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 63
Mamman Spá Vikunnar Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Það er eins og þú munir hafa einhvern að- gang að annarra manna fé þessa vikuna og að þú getir hagnýtt þér það á einhvern hátt. Þetta verður þér vika stórra frétta. Nautið 21. apríl - 21. maí Nú ættir þú að taka á og leggja rækt við lík- ama þinn og heilsu. Þú færð ekki annað eins tækifæri í heilt ár! Ekki iáta tilboð plata þig núna, bíddu lengur ef þú ert að leita að einhverju sér- stöku. Tvíburinn 22. maí - 21. júní Tvíburarnir eru í roknastuði þessa dagana og allt sem þeir gera verður þeim til ánægju. __________ Þeir eru umkringdir skemmtilegu fólki og það er enginn skortur á félagsskap. Njóttu þessarar helg- ar vel því nú fara rólegri tímar í hönd. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Það er mikil sköpunargleði í þér og þú tekur upp á að gera ýmislegt sem þú hefðir ekki látið þér detta í hug fyrr á árinu. Miðlaðu hugmyndum þínum til annarra, þær duga mörgum. Ljóníð 24. júlí - 23. ágúst Nei, því miður er ekki kominn hvíldartími strax en hann fer að nálgast. Þú hefur áork- að miklu undanfarið og enn ertu að! Þú hittir einhvern sem gefur þér hugmynd sem þú skalt geyma vel þótt þú megir ekki vera að því að nýta hana núna. Meyjan 24. ágúst - 23. september Það er einhver pressa á þér að kaupa eitt- hvað eða setja upp einhvers konar búnað. Ekki framkvæma neitt slíkt fyrr en eftir 8. nóvember! Notaðu frekar tímann til að skoða og spek- úlera. t mc. ák Vogin 24. september - 23. október Það er mjög góður tími fyrir vogir til að byrja á einhvers konar námi. Ef þér býðst að læra — eitthvað um tölvur eða annan tækjabúnað ættir þú að þiggja það. Vogir eru mjög næmar fyrir slíkum fróðleik núna og svona tækifæri gæti látið standa á sér. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Fólk með mikil völd verður í kringum þig þessa viku og það gæti leitt til þess að þér yrði falin meiri ábyrgð en venjulega. Þú ert mjög vinsæl(l) þessa viku og margir munu hafa samband við þig vegna ýmissa mála. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Barnslegar væntingar svífa yfir vötnum og þú ert einstaklega bjartsýn(n) og jákvæð(ur). Og viti menn, lítil ósk mun rætast! Steingeitin 22. desember - 20. janúar Stutt ferðalag (ferðalög) er í aðsigi og þú ættir að nota tækifærið er það gefst því ferðalög eru steingeitinni heppileg núna. Gættu samt að því að gæta vel að heimilisföngum og slíku. Þetta er vika ruglingsins! Vatnsberinn 21. janúar - 19. febrúar Það er að birta til í samkvæmislífinu hjá þér og var kominn tími til fyrir flesta vatnsbera. Það er einhver glæsileiki yfir tilverunni hjá þér núna og þú ættir að nota helgina til þess að sýna þiq og sjá aðra. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Þeir sem eru í nýjum samböndum gætu lent í orðaskaki eða leiðindum á næstunni. Þetta er vegna þess að sambandið er að þroskast og verða opnara og það gæti leitt til góðs ef rétt er á haldið. I eldri samböndum verður þetta mjög til góðs og kærleikurinn eykst. Oli dauður. Naumast að það er af minningargreinunum um hann! © Bulls Það hefur greinilega ekkert , breyst. Amtsbókasafnið á Akureyri llllllllllllllllllllll 03 591 298
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.