Menntamál - 01.09.1941, Page 14

Menntamál - 01.09.1941, Page 14
60 MENNTAMÁL nam ljósmyndafræSi í Kaupmannahöfn og stund- aði þá iSn í Reykjavík í nokkur ár. SíSan hefir hann stundaS skrifstofu- störf, nú síSast hjá Lands- bankanum. Eftir hann hafa komiS út: Tólf söng- lög, 1907, Þrjú sönglög úr LénharSi, 1913, Einsöngs- lög, 4 hefti 1922, Tíu karla- kórslög, 1922. Nokkur lög sérprentuS, þ. á ,m.: „Þar sem háir hólar.“ — Auk þess hafa birzt eftir hann lög í blöSum og tímaritum. Friðrik Bjarnason er fæddur á Stokkseyri. Hann er af Bergsætt, sem mjög er kunn orSin fyrir söng- gáfur sínar. PaSir hans, Bjarni Pálsson, var organ- isti á Stokkseyri, og eftir hann urSu organistar þar bræSur hans, hver eftir annan, Jón, ísólfur heit- inn og Gísli, sem enn hefir starfið á hendi. FriSrik tók kennarapróf í Flensborg. Hann hefir oft fariS utan og numiS tónlist hjá ýms- um helztu kennurum Dana i þeirri grein. Hann hefir Friðrik Bjamason. Árni Thorsteinsson.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.