Menntamál - 01.09.1941, Page 52

Menntamál - 01.09.1941, Page 52
Kennarastaðan við barnaskólann í Flatey á Skjálfanda er laus til umsóknar. Umsóknir skal senda til skólanefndarinnar fyr- ir 20. ágúst næstkomandi. Lausar farkennarastöður: 1. í Mýraskólahverfi, V.-ís. 2. - Tjörnesskólahverfi, S.-Þing. 3. - Fellaskólahverfi, N.-Múl. 4. - Skriðudalsskólahverfi, S.-Múl. 5. - Geithellnaskólahverfi, S.Múl. , Umsóknir skulu sendar hlutaðeigandi skólanefnd fyr- ir 20. ágúst næstkomandi. Lausar farkennarastöður: 1. í Hvítársíðuskólahverfi, Mýr. 2. - Hörðudalsskólahverfi, Dal. 3. - Laxárdalsskólahverfi, Dal. 4. - Skógarstrandarskólahverfi, Snæf. 5. - Rauðasandsskólahverfi, V.-Barð. 6. - Dalaskólahverfi, V.-Barð. 7. - Skeggjastaðaskólahverfi, N.-Múl. Æskilegt að kennarinn geti kennt söng. 8. - Helgustaðaskólahverfi, S.-Múl. Umsóknir skulu sendar hlutaðeigandi skólanefnd fyr- ir 15. sept. næstkomandi.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.