Menntamál - 01.09.1941, Síða 52

Menntamál - 01.09.1941, Síða 52
Kennarastaðan við barnaskólann í Flatey á Skjálfanda er laus til umsóknar. Umsóknir skal senda til skólanefndarinnar fyr- ir 20. ágúst næstkomandi. Lausar farkennarastöður: 1. í Mýraskólahverfi, V.-ís. 2. - Tjörnesskólahverfi, S.-Þing. 3. - Fellaskólahverfi, N.-Múl. 4. - Skriðudalsskólahverfi, S.-Múl. 5. - Geithellnaskólahverfi, S.Múl. , Umsóknir skulu sendar hlutaðeigandi skólanefnd fyr- ir 20. ágúst næstkomandi. Lausar farkennarastöður: 1. í Hvítársíðuskólahverfi, Mýr. 2. - Hörðudalsskólahverfi, Dal. 3. - Laxárdalsskólahverfi, Dal. 4. - Skógarstrandarskólahverfi, Snæf. 5. - Rauðasandsskólahverfi, V.-Barð. 6. - Dalaskólahverfi, V.-Barð. 7. - Skeggjastaðaskólahverfi, N.-Múl. Æskilegt að kennarinn geti kennt söng. 8. - Helgustaðaskólahverfi, S.-Múl. Umsóknir skulu sendar hlutaðeigandi skólanefnd fyr- ir 15. sept. næstkomandi.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.