Menntamál - 01.09.1941, Page 36

Menntamál - 01.09.1941, Page 36
82 MENNTAMÁL -verði honum æfinlega og alls staðar nálægur og styðji hann í ábyrgðarmiklum störfum hans. Frú Helga kemur mér jafnan í hug, er ég heyri góðrar konu getið; hana reyndi ég svo að öllum hlutum. Eiðaskóla, 10. október 1940. Þóroddur Guömundsson. Iiilja HjöriiNdóttii': Crnnnliildar Steinsdóttir kennMlukoiia Fæd«l 7. apríl 1909, ddin 28. inarz 1941 Ágœta mœr, sem margur virti og dáði, minnast þín vil ég nú í stuttu Ijóði. Þakka ég öezt að þinni tryggð ég náði, þin voru kynni öllum mesti gróði. Hugðist ég ei þá hryggðarstund að lifa, harminum knúin — um þig látna að skrifa. Þöll mun nú ekki þurrum gráta tárum. Það eru eigi lokaráð sem gilda. Þeirra, sem eftir sitja nú i sárum, sviðan það bezt af öllu kynni að milda, ráði þvl sérhver hyggðist nú að hlita; helju þig gráta úr, sem Baldur hvíta. Fegurð og göfgi fóru hjá þér saman, frjálshuga þœr í öndveginu sátu. Menntun þú þáðir mikla og bezta framann, mannkostir allir þá sin notið gátu. Fegursta grein af göfgum œttarmeiði, grátperlum döggvað verða mun þitt leiði.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.