Menntamál - 01.09.1941, Page 39

Menntamál - 01.09.1941, Page 39
MENNTAMÁL 85 Árinann ■■allílórssoii hinn nýsetti skólastjóri Miðbæjarskólans í Reykja- vík er fæddur 29. des. 1909. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskóla Akureyrar vorið 1931, sigldi þvínæst til Osló og innritaðist í há- skólann þar. Lauk hann magisterprófi í sálarfræði og heimspekisögu við þann háskóla vorið 1936. Próf- verkefni hans fjallaði um greindarpróf á börnum. Framhaldsnám í barnasál- arfræði og uppeldissögu stundaöi hann í Vínarborg veturinn 1937—’38; hefur síðan verið kennari við Kennaraskólann. Ármann hefur þýtt nokkrar bækur á ís- lenzku: Uppeldið eftir Bertrand Russel, Hagnýta barnasál- arfræði eftir Charlotte Biihler, ennfremur tvær skáldsögur Kristmanns Guðmundssonar. Ármann Halldórsson

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.