Menntamál - 01.09.1941, Qupperneq 47

Menntamál - 01.09.1941, Qupperneq 47
MENNTAMÁL 93 ingu opinberra starfsmanna fræðslumálanna. Menntamál leyfa sér því að spyrja: Hvers vegna eru embætti þessi ekki auglýst til umsóknar? Kennarapróf 1941. 1. Axel Kristjónsson, Útey, Árn. 2. Ásdís Steinþórsdóttir, Reykjavík. 3. Áslaug Prlðriksdóttir, Reykjavík. 4. Bjarni Guðbjörnsson, Reykjavík. 5. Elínborg Jónsdóttir, Másstöðum í Vatnsdal. 6. Guðmundur Einarsson, Hamri, N.-ís. 7. Guðmundur Löve, Reykjavík. 8. Guðmundur Pálsson, Flateyri, Ön. 9. Gunnar Sigurðsson, Auðshaugi, Barð. 10. Hermann Eiríksson, Reykjavík. 11. Jón Guöjónsson, Reykjavík. 12. Jónas Eysteinsson, Stórhóli, V.-Hún. 13. Jónas Sölvason, Sauðárkróki. 14. Júlíus Guðmundsson, Reykjavík. 15. Njáll Bjarnason, Flateyri, Ön. 16. Njáll Guömundsson, Reykjavík. 17. Óskar Helgason, Skagaströnd. 18. Ragnheiður Viggósdóttir, Broddanesi, Strand. 19. Sigurður Jónsson, ísafirði. 20. Sigurður Ólafsson, Flateyri, Ön. 21. Sóley Tromberg, Reykjavík. 22. Sveinbjörn Markússon, Görðum, Kolbeinsstað'ahr. 23. Vigdís Björnsdóttir, Stóru-Gröf, Mýr. 24. Þórunn Jónsdóttir, Keisbakka, Skógarströnd. 25. Helga Jónsdóttir, stúdent, Akureyri. Tveir nemendur, Haraldur Þórarinsson, Skeggjastöðum í Fellum, og Jónatan Jónsson, Bergþórshvoli, eiga ólokið við próf. Kennaraþin^ið Kennaraþing var háð 1 Reykjavík dagana 6. til 9. júni síðastl., að báðum dögum meðtöldum. Það var 6. fulltrúaþing S. í. B. Hafði þingi, sem halda átti vorið 1940, verið frestað sökum styrjaldarástands. Voru nú á þessu þingi til um-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.