Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 55
menntamál 49 í ljós. Einnig segir skýrslan frá umræðum á þriðju al- þjóðaráðstefnunni um fyrirkomulag tæknilegra tilrauna. Ráðstefna þessi var haldin í október árið 1956 í Wien að tilhlutun framleiðniráðs Evrópu. Á ráðstefnu þessari voru fulltrúar frá flestum löndum Vestur-Evrópu, Kanada og Bandaríkjunum. Skýrslan varar við, að fyrrnefndum lönd- um bætist árlega of lítið við af vísindamönnum og verk- fræðingum (engineers). Ekki má líta of smáum augum á þá hættu, sem þessi staðreynd felur í sér. Tæknilegar framfarir, sem eru aðalþátturinn í bættum lífskjörum og öryggi eru að miklu leyti komnar undir því, að nægilegt starfslið vel hæfra manna sé fyrir hendi. Verkefnið á næstu árum er því það, að þjálfa og mennta nógu marga vísindamenn og verkfræðinga. Engin hætta er á, að of margir verði vel menntaðir. Þessi fullyrðing er byggð á rannsókn nefndarinnar á eftirspurn og fram- boði á sérmenntuðum mönnum. Rannsóknin sýndi, að alls staðar er skortur. Ríkisstjórnir og fræðsluyfirvöld þyrftu að reyna að sjá yfir langt tímabil í einu. Það er ekki nóg að mennta menn í allar lausar stöður, sem eru á hinni líðandi stundu. Ekki ftiá gleyma framtíðinni. Varað er við þeirri hættu, að ákvarðanir um stöðuval séu teknar eingöngu eftir þeim tækifærum, sem líðandi stund býður, oft á tíðum skamm- vinnar þarfir, sem stafa af stjórnmála- eða efnahags- öngþveiti. Sem dæmi bendir nefndin á þetta: Eftir síðari heims- slyrjöldina var víða of mikið af verkfræðingum. Þess Vegna var ungt menntafólk hvatt til að velja sér frekar Önnur viðfangsefni. Áhrif þessa reyndust miður góð, þeg- ar fram liðu stundir. Skýrslan fjallar sérstaklega um skort á vel menntuðum kennurum. Skortur á þeim er svo tilfinnanlegur, að víðast hvar hefur jafnvel almenningur veitt því eftirtekt. Aftur á móti hafa menn ekki séð og skilið eins vel þau beinu áhrif, sem verða af hinum geysilega skorti sérmenntaðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.