Menntamál - 01.10.1970, Page 24
inn sé gamaldags músík og að Voltaire hafi
alltaf verið súr, gamall maður. Og án skilnings
á þessu lífsformi tímans er líka hætt við að þeir
Eggert Ólafsson eða Magnús Stephensen í Viðey
verði heldur svo holdlitlar persónur í aldarmynd
sinni.
Svo vikið sé að okkar öld með aðeins einu
dæmi: Hversu ríkulegri yrði ekki skilningur
nemanda á viðbrögðum manna að lokinni heims-
styrjöldinni fyrri, ef hann fengi að kynnast ann-
ars vegar dadaismanum, sem speglar í sér von-
hrigðin og bræðina yfir þeim heldansi sem þjóð-
ir Evrópu voru látnar stíga engu nema Mammoni
einum til dýrðar, eða hins vegar De Stijl-hreyf-
ingunni, sem hugðist renna stoðum undir nýjan,
íagran heim, þar sem mannshugurinn yrði jafn
hreinn og fáður og formin í verkum þeirra.
Eða þá funktionalisminn, jtar sem véltækni tutt-
ugustu aldar og nýjar lýðræðishugmyndir takast
í fyrsta sinn í hendur. Að vísu lærir nemand-
inn einhverja staðreyndasögu þessa tíma, um
Versalasamninginn, um Weimarlýðveldið, um
endurheimt sjálfstæðis ýmissa Evrópuþjóða, en
án vitneskju um þær hugarhræringar og þau
menningarátök sem í listunum birtast, eru slíkar
staðreyndir líkastar holri skurn. Það er hvorki
andi né mannlíf á bak við þær, og nemandinn
hefur lítils í misst, þótt þær gufi upp í amstri
daganna. 1 i8!,i
Svo ég taki enn mið af náttúruskoðun, þá eru
það fjallstindarnir sem nöfnin bera; ásar og hlíð-
ar helgast oft nafnlausar af jjeim. í listasögunni
er þessu svipað farið: einstaka menn rísa eins
og tindar í tíma sínum, og því er það ekki óeðli-
legt að teknar séu áttir af þeim. Slíkir menn
eru til dæmis Michelangelo og Leonardo í
ítölsku háendurreisninni, Rembrandt og Rubens
í norður-evrópskri barokklist, Eertel Thorvald-
sen á sviði nýklassiska stílsins, Delacroix í róman-
tíkinni, Munch í norrænum expressionisma,
Picasso í hlutvakinni list öndvefðrar 20. aldar.
Sá sem Jrekkir tímabilið, þekkir um leið þá
menn sem Jtar ber liæst. Hins vegar er hægt að
kannast við mennina, án Jress að gera sér aðra
grein fyrir tímanum en hvað sjálfa þá snertir.
Þegar prófa á Jækkingu, er erfitt, nema með
löngum munnlegum prófum eða ritgerðum, að
komast að subjektivri Jjekkingu nemandans, og
er því hin objektiva leið oft valin, Jr. e. að nota
fræga afburðamenn sögunnar eða fræg listaverk
sent prófstein Jiess, er nemandinn hefur tileink-
að sér.
Nú langar mig, að lokum þessara hugleiðinga,
að spyrja, hver muni vera hlutur slíkrar mennt-
unar í íslenzka skólakerfinu, og hvort hún sé
hlutgeng í fjölskyldu menntaðra og siðaðra
Jrjóða. Þótt Jjessu kunni að virðast torsvarað, vill
svo til, að ég er með nýja og æði góða vísbendingu
í höndunum. Umsækjendur um námsvist í Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands eru látnir Jrreyta all-
mörg próf, til þess að kanna hælileika Jreirra á
hinum ýmsu sviðum, og er eitt þeirra prófa al-
mennt Jtekkingarpróf. Þetta er svonefnt krossa-
próf, þar sem fimmtíu spurningum er svarað
með Jjrem staðhæfingum hverri, a, b og c, og
er ein að sjálfsögðu rétt, en hinar tvær eins
langt frá sanni og hugmyndaflug pófsemjandans
nær til. Spurningarnar ná einkum til fimm mis-
munandi sviða: Spurt er um dægurmál, til þess
að kanna, hversu vel maðurinn fylgist með í rás
líðandi daga. Spurt er um myndlistir, en þó
mjög almennt, til Jjess að kanna, hvort umsækj-
andinn hafi af sjálfsdáðum tileinkað sér eitt-
livað í grein Jreirri sem hann ætlar að stunda.
Leitað er eftir almennri sögujtekkingu, bæði
hvað ísland varðar og veröldina, leitað er eftir
athyglisnæmi á venjidegustu hluti sem fyrir aug-
un ber, og loks er leitað eftir greind eða rök-
rænni ályktunarhæfni. Slíkt próf var Jrreytt nú
í lok septembermánaðar og gengu undir Jjað
00 nemendur, sex Jreirra stúdentar, nokkrir með
kennaramenntun, en aðrir með lands- eða gagn-
fræðapróf. 58% eru úr skólum í Reykjavík, 27%
úr ýmsum stærri kaupstöðum, en 10% úr sveit
og 5% erlendis frá. Hópur Jjessi er Jjví svo vel
og réttilega blandaður, að vel má líta á hann
sent skynsandegt úrtak framhaldsskólamenntun-
ar milli skyldunáms og háskóla, og Jjá að meðal-
tali sem næst 5. bekk menntaskóla. Hér skal ég
nú taka nokkur sýnishorn úr niðurstöðum Jjessa
prófs, og Jjá aðeins hvað myndlistarþekkingu
varðar.
MENNTAMAL
170