Menntamál


Menntamál - 01.10.1970, Page 41

Menntamál - 01.10.1970, Page 41
síðari rannsóknarmanna). I>að væri samt ekki rétt að segja, að niðurstaða liins fyrri hefði fengizt fyrir tilviljun eða slysni við val úrtaks. Hún fékkst vegna fyrirfram ákveð- inna viðhorfa lians. Þar sem leikmanni virðist lilutdrægni, heimska og kæruleysi vera mun líklegra til að spilla árangri rannsókna en hrein tilvilj- un, veltir hann þvi fyrir sér, hvort það sé nokkurs virði að útiloka aðeins áhrif tilvilj- unarinnar. Svarið virðist vera, að það er mikilsvert, aðallega vegna þess, að við flest- ar sálar- og uppeldisfræðilegar mælingar er þáttur tilviljunarinnar svo ríkur, að í mörg- um tilfellum er mismunur á niðurstöðum tilkominn vegna þess, hvernig úrtakið var valið. Gagnrýnandinn getur síðan haldið áfram og íhugað, iivort sá mismunur, sem þá er eftir, sé sannur og mikilvægur, eða aðeins rökrétt alleiðing heimsku og lilut- drægni í i'ramkvæmd tilraunarinnar. En hvernig setur maður þessi tvö mörk fyrir marktækni? í fyrsta lagi er mismun- ur marktækur við 5 °/o mörkin, ef mismun- ur er tvisvar sinnum stærri en lians eigin staðalvilla (ekki staðalvilla hinna tveggja einkunna (talna), heldur staðalvilla mis- munarins). Hann er markverður við 1 °/o mörkin ef mismunurinn er 2,6 sinnum stærri en hans eigin staðalvilla. ]>að er deilt í mismuninn með hans eigin staðalvillu, og ef útkoman er milli 2 og 2,6 teljum við okkur örugg, og ef hún er 2,6 eða hærri stöndum við með pálmann í höndunum, eða ittan marka tilviljunar, eins og tölfræðingar gætu orðað Jrað. Það er auðvitað engin ástæða til að setja nein ein mörk frekar en önnur milli raunveruleika og tilviljunar, en 5% mörkin og 1% mörkin eru oftast notuð til að einfalda málið. Það eru til mörg önn- ur próf á marktækni, en Jretta er líklega hið algengasta við uppeldisfræðilegar rannsókn- ir og skýrir grundvallarhugmyndina allvel. Heimspekilegur útúrdúr. Þar sem Jrað er eins erfitt fyrir höfundinn og fyrir [tá lesendur, sem eru jafn lítið stærðfræðilega þenkjandi og hann, að liafa hugann við hina stærðfræðilegu hlið prófa, fyrirgefst kannski báðum að staldra nú ögn við og rabba um Jrá skringilegu skýrgrein- ingu á raunveruleika, sem er orðin viður- kennd leikregla hjá Jjeim, sem leita hans á hinu geysijjýðingarmikla sviði andlegra hæfileika. Slíku fólki má líkja við barna- lega foreldra, sem teldu sig geta mælt vissa eiginleika barna sinna, með teygjanlegri mælistiku, sem stækkar eða minnkar í hvert skipti, sem hún er notuð. Allt, sem J>eim finnst Jjeir geti sagt með vissu um mæling- ar sínar, er, að í hver tvö skipti af þremur komast Jjeir innan eins Jjumlungs frá hinni sönnu útkomu, en fimm sinnum af hundr- aði eru Jjeir i meira en tveggja þumlunga ljarlægð, frá henni. Áður en Jjeir geta sagt, að Sigga sé Jjroskaðri en Jói í mati á Ham- let, telja Jjeir Jjví mismuninn á milli þeirra þurfa a. m. k. að vera tvisvar sinnum sú lengd, sem mælikvarðinn stækkar (eða minnkar) við mælingu á svona mismun, og helzt 2,6 sinnum Jjessi lengd. Þar sem staðal- villa hverrar mælingar með þessari mæli- stiku er einn þumlungur, hver er Jjá staðal- villan við mælingu mismunar? Margfaldið staðalvillu mælingar Siggu með sjálfri sér: l2 = 1 Margfaldið staðalvillu mælingar Jóa með sjálfri sér: l2 = 1 Leggið saman kvaðrötin 2 Dragið út kvaðratrótina 1.4 Þannig er staðalvilla mælikvarða okkar á mælingu á mismun 1.4 þumlungar. (Ef Jjér vitið ekki, hvernig draga á út kvaðratrót, getur hvaða stærðfræðikennari, sem vera skal, gefið yður kvaðrattöflur og kvaðrat- rótartöflur af tölum milli 1-1.000). Þá leyf- ist oss, samkvæmt reglum hinnar fornu og virðulegu Reglu mælingamanna að votta, að Jjví aðeins meti Sigga Hamlet meira en Jói, að hún sé a. m. k. 2,8 Jjumlungum MENNTAMÁL 187

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.