Menntamál - 01.02.1975, Side 34

Menntamál - 01.02.1975, Side 34
TAFLA II Samanburður á meðaltölum og staðalfrávikum greindarvísitölunnar hjá drengjum, stúlkum og báðum kynjum saman í Kópavogi annars vegar og í stöðlunarhópnum hins vegar. N GV s Mism. t df P 1. Stöðlunarhópur, 7 ára börn 210 101,26 15,93 2. Stöðlunarhópur, 8 ára börn 224 102,85 16,93 3. Kópavogur, 7 ára börn 300 104,91 16,03 1-3 -3,65 2,54 255 <0,05* 2-3 -2,06 1,43 262 NS** 4. Stöðlunarhópur, 7 ára drengir 105 102,45 17,09 5. Stöðlunarhópur, 8 ára drengir 116 104,76 16,71 6. Kópavogur, 7 ára drengir 163 105,74 16,14 4-6 -3,29 1,57 134 NS 5-6 -0,98 0,49 139 NS 7. Stöðlunarhópur, 7 ára stúlkur 105 100,07 14,66 8. Stöðlunarhópur, 8 ára stúlkur 108 100,80 16,07 9. Kópavogur, 7 ára stúlkur 137 103,93 15,79 7-9 -3,86 1,96 121 <0,05 8-9 -3,13 1,53 122 NS * Lesist: Marktækt við 5% mörkin. ** Lesist: Ekki marktækt. A töflunni sést, að munur á samanburðarhópum er ekki marktækur nema milli Kópavogshópsins og sjö ára stöðlunarhópsins. Þetta er vegna þess, að stúlkur í Kópavogi eru svo marktækt er hærri en sjö ára stúlkur stöðlunarhópsins. Allur munur sem fram kemur, hvort sem hann er marktækur eða ekki, er í þessa sömu átt, Kópavogshópurinn er hærri en stöðlunarhópurinn, hvort sem borið er saman við sjö eða átta ára hóp þar. Á töflu III eru sýnd meðaltöl og staðalfrávik Kópavogshópsins alls og ýmissa undirhópa á greindarprófinu í fyrsta bekk. Fæstar af þeim tölum eru sérlega athyglisverðar, en þó er vert að taka eftir tveimur atriðum. í fyrsta lagi er munur milli árganga, sem nemur 3,82 greindarvísitölu- stigum, og er sá munur marktækur, en enga skýr- ingu hef ég á honum. Það eru drengirnir, sem þessu valda, en meðalgreindarvísitala drengjanna var næstum 6 stigum hærri haustið 1959 en 1958. í öðru lagi er marktækur munur á greindarvísitölu milli skólanna. Ef til vill má finna á því félagslegar skýringar. Þá var athugað, hvort dreifing greindarvísitöl- unnar hjá þessum 300 fyrstu bekkingum viki frá TAFLA III Meðaltöl og staðalfrávik Kópavogshópsins alls og ýmissa undirhópa á greindarprófi Matthíasar Jón- assonar, sem lagt var fyrir fyrsta bekk haustin 1958 og 1959. N Meðal- tal s Heildarhópurinn 300 104,91 16,03 Fyrsti bekkur 1958 139 102,86 14,27 Fyrsti bekkur 1959 Kópavogsskóli, 161 106,68 17,17 fyrsti bekkur 1958 Kópavogsskóli, 79 100,85 13,55 fyrsti bekkur 1959 87 103,90 17,84 Kópavogsskóli, samt. Kársnesskóli, 166 102,45 16,01 fyrsti bekkur 1958 Kársnesskóli, 60 105,52 14,75 fyrsti bekkur 1959 74 109,96 15,74 Kársnesskóli, samtals 134 107,97 15,46 Drengir, samtals 163 105,74 16,14 Stúlkur, samtals 137 103,93 15,79 MENNTAMÁL 32

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.