Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 14
10
V O R I Ð
MARÍA: Já, en ég brökaði það!
Cæsar náði í það.... ég gaf hön-
um það. . . . hann var svo solten,
veslingören!
(Malla og Milla stara undrandi
á hana. Sússanna er að springa af
hlátri. María ógnar henni með
krepptum hnefa og þeytist út.)
MALLA: Hvað gengur eiginlega
að stúlkunni? (Milla hristir höf-
uðið.)
SÚSSÍ: Hér er bréf til ykkar! (Syst-
urnar lesa bréfið.)
MALLA: Það er reglulega fallegt af
kennslukonunni þinni, Beta
Sússanna Hún segist ætla að
koma hingað!
SÚSSÍ (með uppgerðargleði): En
livað það var gaman! Á ég ekki
að sækja kökur handa henni til
að hafa með kaffinu?
MILLA: Jú, er það ekki rétt?
Finnst þér það ekki, Malla mín?
MALLA: Um — hum. — Jú, þú get-
ur sótt.... (Telur á fingrum
sér.) fjögur vínarbauð!
SÚSSÍ: Á María þá ekkert að fá?
MILLA (klappar henni á kinnina):
Alltaf svo góðhjörtuð, engillinn
litli!
MALLA: Jæja þá, komdu með
fimm (Fær lienni peninga.) Er
það snotur stúlka Jressi kennslu-
kona?
SÚSSÍ ( hugsar sig dálítið um>: Ojá,
liún er nú ekkert há, og fremur
grannvaxin og svo er hún nef-
mælt. Og svo vill hún aldrei taka
slörið frá andlitinu, af því að hún
lrefur rósir í framan.
MILLA: Hvað segir barnið. Rósir
í framan?
SÚSSÍ: Já, þú skilur. Svona gra —
gra — gra-----graftarbólur eins
og þvottakonan!
MALLA (hlær hátíðlega): Þú mein-
ar auðvitað ámusótt, Beta Súss-
anna!
SÚSSÍ: Já, ámusótt þá! Jæja, ég er
farin. Bless! (Fer.)
T j a 1 d i ð.
II. ÞÁTTUR.
(Systurnar sitja við borðið, sem búið
er til kaffidrykkju. María er að fara út
með tóman bakka.)
MALLA: Þér verðið að setja upp
hreina svuntu áður en fröken
Muller kemur.
MARÍA (flissar. í sarna bili er
hringt. Hún missir bakkann og
dettur um hann, Jregar hún ætlar
að Iilaupa út.)
MALLA: Hvað er þetta, María.
Flýtið Jrér yður að opna fyrir
frökeninni! Og Beta Sússanna
ókomin með vínarbrauðin. Það
er alveg hræðilegt.
(María fer, en kennir bráðlega
aftur flissandi á bak við Sússí,
sem er dulbúin eins og kennslu-
kona.)
SÚSSÍ: Góðan daginn!
MALLA (lítur hvasst á Maríu, rétt-