Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 23
V O R I Ð
19
..Nú varð Berta að vera alein
heima, og hún grét svo mikið yiir
því, að hún varð rauðeygð.
„Hættu nú þessum hrinum,“
sagði Hrólfur óþolinmóður, „þú
ættir nú að geta skilið, að ekkert
okkar vill sitja hér heima hjá þér!“
„Það mundi mamma hafa gert,“
sagði Berta. „Já, mamma," sagði
María og iiélt áfram að smeygja
blússunni yfir höfuðið á Karli," en
hún er nú svo heimsk, að....“
Orðin hrutu út úr henni, áður en
hún vissi af. Hún roðnaði yfir því
um leið og hún sagði það. Það var
ekki fallegt, að tala svona um
mömmu.
María hafði oft saknað möinmu
sinnar þessa daga. Mamma var svo
þolinmóð og umburðarlynd. Nú
gat hún engum sagt frá sorgum sín-
um og áhyggjum. Það var enginn til
að hugsa og greiða úr vandamálun-
um. Fyrst hafði hún verið svo grönr
og særð, að hún hafði varla hugsað
til mömnru. Hún lrafði gengið
hnakkakerrt móti erfiðleikunum.
Frænka hennar skyldi fá að sjá, að
María skyldi ekki gefast upp.
En stundum hafði hún Iiugsað til
mönrmu á mildari hátt. Hún skildi
það nú, hve nramnra hafði átt erl'itt.
Það voru margar áhyggjur, senr
hvíldu á lrenni, og þó hafði lrún
alltaf tíma til að lrjálpa, þegar
börnin þurftu nreð.
En María v i I d i ekki vera nrild
aftur. Hún vildi halda áfram að
vera lrörð og köld.
Aumingja Berta. Ekkert af syst-
kinunum vorkenndi henni. Ollum
þótti sjálfsagt, að hún yrði heinra,
fyrst hún var veik. Hún átti ekki að
vera í vegi fyrir þe'inr, senr voru
hraustir.
Svo var Berta alein eftir. Hún
lrafði gott tækifæri til að hugleiða,
hvort það borgaði sig að skrópa úr
skólanum.
IV.
Jörgína og Sören bjuggu í litlu
húsi í Suðurgötu. Gluggarnir voru
svo lágt, að lrægt var að sjá inn í
betri stofuna, þegar gengið var fram
lrjá eltir götunni. jörgína hafði
hægindastólinn sinn fast við glugg-
ann og fylgdist vel nreð allri um-
lerðinni. A sunrrin var glugginn oft
opinn, og Jörgína spjallaði við þá,
senr franr hjá fóru. Þannig varð hún
margs vís, m. a. að frú Hansen í nr.
22 ætlaði að skilja við nranninn, að
frú Petersen í nr. 17 átti von á
barni, og að sonurinn í nr. 18 var
nýkonrinn heinr af sjónum.
Jörgína hafði reynt ýnrislegt á
yngri árunr. Hún giftist sjómanni,
senr hét Sören. Hann var í landi í
þrjá nránuði eltir brúðkaupið, en
svo réð hann sig á skip aftur. Áður
en hann fór, lofaði hann að skrifa
oit og koma fljótt heim aftur. Skip-
ið lét úr höl'n og Sören lrvarf. Bráð-
lega konru bæði kort og bréf frá
honunr. En svo varð langt á milli