Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 25
V O R I Ð
21
Iijá Jörgínu og Sören. Áður en þau
fóru lofaði Inga því að gæta Karls
litla vel.
„Það var hyggilegt af móður
þinni að taka sér dálitla hvíld,“
sagði Jörgína og tók fram prjónana
sína. Digru, stuttu lingurnir henn-
ar gengu ótt og títt. Hún prjónaði
nrarga fallega hluti: sokka, húfur
og vettlinga. María sat við hlið
hennar og horfði undrandi á hand-
tiik hennar með prjónana. Það var
eins og hún fengi sting, þegar
Jörgína nefndi mönnnu hennar. En
svo bætti Jörgína við: ,,Ég ltef séð
fyrir löngu, að hún er nrjög þreytt."
„Það er ekkert að mömmu," sagði
María undrandi og leit á Jörgínu.
,,Ef það væri eitthvað að lrenni, þá
gæti hún ekki unnið að húsverkum
allan daginn."
„Það er mikið, sem liægt er að
leggja á sig, þegar þörfin krefur,“
svaraði Jörgína, ,,og mamma þín er
svo mikil húsmóðir, að hún gelst
ekki upp fyrr en í síðustu liig. En
hún hefur verið þreytt, og Jretta var
í síðasta lagi l'yrir hana að taka sér
hvíld. Það er margur sem slítur sér
út fyrir tímann.“
María fann kuldalnoll niður eft-
ir bakinu.
„Þetta getur ekki verið alvara
þín. Mamma er ung ennþá, innan
við fertugt, og þessi heimilis-
verk. . . .“ Hún þagnaði allt í einu.
Hin bitra og leiðinlega reynsla, senr
l'ún hafði fengið síðustu dagana
hafði þau áhrif, að orðin dóu á vör-
um hennar. Nú vissi hún hvernig
heimilisverkin voru, og ganrli lít-
ilsvirðingartónninn lrvarf.
En orð Jörgínu urðu lrenni unr-
lrugsunarefni. Ef til vill var Jretta
rétt, að nrenn geti slitið sér i'it. En
svo lrætti hún að hugsa unr Jrað.
Heimilisverkin voru auðvitað
nriklu léttari fyrir nrönrnru en hana.
Mamma lrennar var svo dugleg, Jrað
sagði líka Jörgína. í einu vetfangi
gat hún lokið verki, senr María var
lengi með.
,,Já, heiðraðu móður Jrína nreðan
hún' er hjá Jrér,“ sagði Jörgína og
kinkaði kolli, svo að undirhakan
hristist. „Ég lref oft sagt nrömnru
Jrinni, að hún ætti að láta ykkur
lrjálpa til, en hún fer ekki eftir ann-
arra ráðunr. Ef til vill Jrurfið Jrið
mikinn tínra til að læra. Þegar ég
var barn, gengunr við í skóla nokkr-
ar viknr á ári, en vorunr svo auk
þess frjáls eins og fuglarnir." Það
varð dálítil þögn, og hrukkurnar á
enninu á Maríu urðu dýpri. Skyldi
Jörgína lrafa rétt fyrir sér?
„Hættu nú þessunr lrrinum."
María leit gremjulega upp frá
yinnu sinni. Það var Karl, sem kom
organdi upp tröppurnar og inn í
stofu. Hann hafði meitt sig í hnénu,
og nú vildi hann, að systir hans léti
unl Jrað og hughreysti lraiin eins og
nramma var vön að gera. En María
rak hann frá sér. Hún var leið á