Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 39

Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 39
V O R I Ð 35 Finndu leiðina Bifrciðastjórinn býr í húsinu, sem bifreiðin stendur við. Á hverjum sunnudags- morgni ekur hann heiman að frá sér og flytur börnin úr öllum húsunum til kirkj- unnar. Hann FER AÐEINS EINU SINNI FRAM IIJA HVERJU HÚSI um leið og hann tekur börnin, sem eru samtals 19. Hvaða leið ekur hann? (Reynið fyrst að finna leiðina með fingrinum áður en þið dragið hana með blýantinum.)

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.