Vorið - 01.03.1953, Síða 39

Vorið - 01.03.1953, Síða 39
V O R I Ð 35 Finndu leiðina Bifrciðastjórinn býr í húsinu, sem bifreiðin stendur við. Á hverjum sunnudags- morgni ekur hann heiman að frá sér og flytur börnin úr öllum húsunum til kirkj- unnar. Hann FER AÐEINS EINU SINNI FRAM IIJA HVERJU HÚSI um leið og hann tekur börnin, sem eru samtals 19. Hvaða leið ekur hann? (Reynið fyrst að finna leiðina með fingrinum áður en þið dragið hana með blýantinum.)

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.