Vorið - 01.03.1963, Page 4

Vorið - 01.03.1963, Page 4
I.O.G.T. VARÐBORG Geislagötu 7 Akureyri Storfrækt sem HOTEL 6 mánuði ársins maí—okt. incl. Veitingastofa opin á götuhæð allt árið, aðallega ætluð æskufólki vetrarmánuðina, annars opin eldri sem yngri. Gísting allt árið á efstu hæð (1. flokks) 42 gistirúm yfir sumarmánuðina. ÆSKULÝÐSHEIMILI starfrækt að vetrinum á miðhæð, með alls konar námskeiðum. Bókasafn æskunnar á þeirri hæð, útlán einu sinni í viku, að vetrinum. Einnig er þar klúbbstarfsemi æskunnar (Ijósmyndakl., fri- merkjakl., flugmódelkl.) — Bíósýningar Jyrir vram- haldsskólana einu sinni i mánuði að vetrinum fyrir M.A. og G.A. — Einnig sérsýningar vyrir börn. LEIÐ ÆSKUNNAR LIGGUR í VARÐBORG Klæðið börnin vel ÍSLENZKU ULLARDÚKARNIR FRÁ GEFJUNI, TRYGGJA BÖRNUM YÐAR SKJÓLGÓÐ FÖT, SEM HENTA BETUR EN ÖNNUR FÁANLEG FATAEFNI ÍSLENZKU VEÐURFARI — AUK ÞESSA ER VERÐIÐ LÆGRA OG ENDINGIN VEGNA STYRKLEIKA EFNANNA MEIRI. — ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Akureyri

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.