Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 5

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 5
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út í 4 heftum á ári, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — Argangurinn kostar kr. 45.00 og greiðist fyrir 1. maí. —■ Utsölumenn fá 20% inn- heimtulaun. •—- Utgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, skóla- stjóri, Hrafnagilsstræti 12, Akureyri, og Eirikur Sigurðsson, skólastjóri, Hvannavöllum 8, Akureyri. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 29. ÁRGANGUR. JANÚAR—MARZ 1. HEFTI BJARTAR NÆTUR FRAMHALDSSAGA EFTIR FRÍMANN JÓNASSON Trúlegt þætti mér, að mörg ykkar, sem nú eruð að vaxa upp, áttið ykkur varla á því, livað felst i orðunum: Að vaka yjir vellinum. Og það er ekki von, því sá siður er nú að mestu niður lagður. Munu margir telja að því litla eftirsjá, sa siður beri vott um gamaldags bún- aðarháttu og samræmist ekki nútíman- uni. Eílaust er það rétt. En ég er nú svo Servitur, að ég tel mér það happ að hafa vakað yfir vellinum í hernsku. Ég á fátt 1 eigu minni, sem mér þykir vænna um en minningarnar frá þeim vökunóttum. Eg léti þær ekki falar, þó að mér væri boðinn splunkunýr bíll í staðinn. Veit eg þó vel, að gaman væri að eiga góðan híl 0g ge[a ferðast í honum hvert sém niann lystir. En hvað um það. Þótt eng- lnn sé bíllinn, ætla ég samt að bjóða ykkur í ferðalag með mér, og það í miklu hraðskreiðara farartæki. Ég ætla að skreppa í huganum mörg, mörg ár aftur í tímann og bjóða ykkur far, ef þið nennið í ferðina. 1. Fyrsta nóttin. Ég var 10 ára snáði og átti heima á Hjallastöðum í Skagafirði. Sá bær er austan Héraðsvatna. Sneru bæjarþil til vesturs, fram að Eylendinu, sem Vöntin liðast um á leið sinni til sjávar. Að bæjarbaki er hátt fjall. giljum skorið, með mörgum hjöllum og stöll- um, víða grónum og grasi vöxnum, en efst eru berar skriður og eggjar. Túnið á Hjaltastöðum var ógirt, eins og víðast hvar í þá daga og sóttu skepn- ur mj ög í það, þegar kom fram á vorið. VORIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.