Vorið - 01.03.1963, Side 10

Vorið - 01.03.1963, Side 10
reka frá. Að því loknu röltum við heim á leið í hægðum okkar. Það var glaða- sólskin um allan Skagafjörð, einstöku skuggar kúrðu þó enn til og frá í kletta- giljunum í fjallinu, en þeirra dagar mundu nú brátt taldir. Hvergi sást rjúka á bæjunum, en langt í norðri bar svart- an reykjarstrók við loft. Þar var hafið og þetta mundi vera skip á siglingu. Fyrir sunnan Stóragrjót fellur lítill lækur niður brekkurnar. Eru sums stað- ar í honum smáfossar og bunur, en bakkarnir víða vafðir grasi. Þegar ég stökk yfir Grjótlækinn, fiaug grátittling- ur út úr grasinu í lækjarbakkanum. Ég gætti betur að og fann þarna hreiður. Bakkinn var á þessum stað nokkuð bár og beint neðan undir hreiðrinu hylur, en ofan í hann féll lækurinn í dálítilli bunu. Ég varð að leggjast á magann og teygja mig fram yfir bakkann til þess að sjá inn í hreiðrið, en í því voru 5 undurlítil egg. Móri kom og vildi líka fá að skoða, en ég vísaði honum frá með harðri hendi. Það hafði komið fyrir, að liann hafði eyðilagt hreiður, og hann varð alveg óður og ær, þetta letiblóð, ef á vegi hans urðu illa fleygir ungar. Eg setti vel á mig staðinn, kallaði á Móra og síðan héldum við heim. Ekki gleymdi ég að gera því skil, sem eftir var á diskinum mínum, áður en ég fór að hátta. Mér fannst þetta hafa verið góð nótt og kveið ekkert fyrir þeim næstu. Framh. VERÐLAUN FYRIR FJÖLGUN KAUPENDA Vorið hefur ókveðið að veifa þrenn myndarleg vcrðlaun þeim útsölumönn- um, sem útvega FLESTA nýja óskrifendur. VERÐLAUN ERU ÞESSI: Parkerpennasett Bakpoki Pottasett í útilegu Auk þess verða veitt bókaverðlaun þeim, sem næstir ganga með útvegun nýrra óskrifenda. Þar að auki fó nýir óskrifendur siðasta órgang ókcypis ó meðan upplagið endist, ef greiðsla fylgir pöntun, en það er fremur lítið að þessu sinni. Hcfjið nú sókn og útvegið Vorinu sem flesta nýja óskrifendur. HVERJIR HLJÓTA VERÐLAUNIN? 6 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.