Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 18

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 18
fór að engu óðslega. Hann fylgdist með verkinu, frá því að kjölurinn var lagSur og þangaS til báturinn flaut fullgerSur á Huronfljótinu. Og þarna vantaSi ekki verkfærin og smíSatólin. Fyrst horjði hann á þau — meS hend- urnar fyrir aftan bak. Svo varS hann aS snerta ofurlítiS á þeim meS blá- fingurgómunum. Þá þurfti hann aS spyrja dálítiS — eins mikiS og hann þorSi. Og loks varS hann aS reyna verkfærin sjálfur iítiS eitt, — en hann varS aS gera þaS í laumi, þegar enginn sá til. En allt þetta tók bæSi tíma og fyrirhöfn. ÞaS kostaSi margar spurn- ingar og ekki svo fáa blóSdropa. Hjá timburstæSunum og sögunarvél- unum þótti honum gaman að vera. Sá staSur var niSri viS fljótiS, og þar var alltaf svo mikiS annríki. Verkamenn- irnir voru þægilegir og skemmtilegir, og vísurnar, sem þeir sungu, voru margar skrýtnar. Alva lærSi þær oft, en hann fór aldrei meS þær heima. Hann fann, aS þær áttu ekki viS þar. En hann raul- aSi þær oft, þegar hann var úti á rann- sóknarferSum sínum. FóIkiS í Milan var rólynt og hæg- látt. ÞaS líktist timburflotunum, sem síga niSur eftir Huronfljótinu hægt og silalega. ÞaS fór sér álíka hart aS öllu og uxarnir, sem dröttuSust áfram á seinagangi meS þung æki, vestur yfir sléttuna — vestur í gullnámurnar og ævintýrin. En Alva var öSruvísi. Hann var alltaf aS flýta sér, alltaf á spretti. Hann hljóp hrópandi og kallandi um göturnar, renndi sér niSur timburrennurnar, stökk yfir þær, skreiS undir, datt í vatniS, klöngraSist upp úr aftur, náSi sér í borS og staura og gerSi sér brú. En ekki hélt hann lengi kyrru fyrir á sama staS. Þegar hann liafSi sézt alveg nýlega á bátasmíSastöSinni, var hann allt í einu kominn upp aS kornhlöSunni og nærri því kafnaSur þar í kornlyftunni. A heim- leiSinni hitti hann leikbróSur sinn. Þeir fundu kaSalspotta á götunni. „Komdu, nú skulum viS höggva,“ sagSi Alva. Þeir laumuSust inn í brenniskúrinn. Þar fann Alva öxi föSur síns, flugbeitta. Hann hjó nokkrum sinnum á kaSalspott- ann. ÞaS gekk vel. „Nú mátt þú höggva,“ sagSi Alva. Flann lagSi spottann á fjalhöggiS og hélt í báSa enda. Drengurinn varS him- inlifandi. Hann hafSi aldrei höggviS meS öxi áSur. Hann reiddi til, beit á jaxlinn og hjó af öllu afli. Og einn fing- urinn á Alva lá eftir afhöggvinn á fjal- högginu. Marga skrámuna og skeinuna fékk liann. Sjaldan fór þó eins illa fyrir hon- um og þegar hann var aS rannsaka eld- inn. Oft hafSi liann horft á mömmu sína, þegar hún var aS hreinsa olíulampann. Hann horfSi hýrum augum á glerkúl- una, kransinn meS kveiknum og skín- andi lampaglasiS, en merkilegust var þó skrúfan, sem færSi kveikinn upp og niSur og gat stækkaS og minnkaS ljósiS alveg eftir vild. En lampann mátti hann ekki snerta. Hann rælnaSist viS aS líta inn í ofn- inn, þegar lítiS bar á, og sjá hvernig 14 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.