Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 26

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 26
PRINSESSAN, SEM ELSKAÐI VATNIÐ ÆVINTÝRALEIKUR í TVEIMUR ÞÁTTUM PERSÓNUR: Sólbjört prinsessa Stjörnuvina, prinsessa. Mánablíða, prinsessa. Kóngurinn. Ásta, kona skógarvarðarins. Gunnóljur, sonur hennar. Þerna. FYRSTI ÞÁTTUR. (Leiksviðið er autt herbergi í liöll- inni. Sólbjört og Stjörnuvina sitja hvor með sinn spegil, lagfæra á sér hárið og púðra sig. MÁNABLÍÐA (Gengur fram og aftur): Ó, ég er svo glöð yfir því, að pabbi kemur heim í dag. Eg hef saknað hans svo mikið. SÓLBJÖRT: Já, hann hefur verið svo lengi í burtu í fjarlægum löndum. Og nú hefur hann eflaust með sér fallegar gjafir handa okkur. STJÖRNUVINA: Ég hlakka svo til þeg- ar pabbi kemur heim, því að hann er vanur að koma með dýrmæta og fal- lega hluti handa okkur. MÁNABLÍÐ: En hugsaðu þér, ef pabhi hefur gleymt að kaupa gjafir handa okkur. Munduð þið ekki samt gleðjast yfir komu hans? SÓLBJÖRT: Uss, hvaða vitleysa er í þér. Pabbi gleymir ekki að kaupa eitt- hvað handa okkur. STJÖRNUVINA: Nei, því að þá væri það ekki eins skemmtilegt, að hann kemur. MÁNABLÍÐA: En þó ég fái ekkert, verð ég þó reglulega glöð, því að mér þykir svo vænt um pabba. (Það er drepið á dyrnar og konungur- inn kemur inn. Hann er í rauðri yfir- höfn með hvítum köntum, verðlauna- krossa á brjóstinu, gullkórónu á höfði, brúnt tjúguskegg og barta. Eftir honum kemur þerna með böggla og skrín. Prins- essurnar þyrpast utan um hann og hann heilsar þeim vingjarnlega og klappar þeim á kinnarnar. Hann setzt á stól í miðju herberginu.) KÓNGURINN (glaðlega): Jæja, kæru dæturnar mínar. Eigum við að fara í leikinn sem við höfum notað áður, eða eruð þið orðnar of gamlar til þess? ALLAR ÞRJÁR: Nei, nei, pabbi. Við 22 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.