Vorið - 01.03.1963, Side 36

Vorið - 01.03.1963, Side 36
ÍSLENZKA STÚLKAN: Hún er senni- lega frá einhverju landi, þar sem börn svelta. ALLIR: Við verðum að hjálpa henni. ÍSLENZKA STÚLKAN: Hér hef ég súkkulaðibita. (Réttir henni.) ALLIR: Og ég hef .... og ég hef .... NEGRATELPAN: Ég hef hér einn ban- ana. AMERÍSKA STÚLKAN: Hún má fá kápuna og kuldaskóna mína. (Allir hjálpast að því að klæða hana.) ALLIR: Þú mátt ekki gráta. Sjáðu hvað við erum mörg, sem viljum hjálpa þér. Við viljum öll vera vinir. Sigurinn er okkar. Sigurinn er okkar. Við viljum vera vinir. Sigurinn er okkar. Þá heyrist reglubundið fótatak. Tveir hermenn koma inn.) HERMENNIRNIR: Hvaða hávaði er hér? ALLIR: Við börnin frá fjölda mörgum löndum ætlum alltaf að vera vinir. HERMENNIRNIR (glaðir): Það er Gott. Þá þurfum við ekki að fara í stríð. ALLIR: Já, komið og verið með okkur. (Þeir koma til barnanna.) (Þá koma þrír blaðadrengir inn. Þeir kalla upp nöfnin á blöðunum sínum.) BLAÐADRENGIRNIR: Nýjustu fréttir. Öll börn í heiminum hafa gerzt vinir. ALLIR: En hvað þetta er ánægjulegt. Nú dönsum við ofurlítið enn og syngjum: Sigurinn er okkar. Við erum vinir og syngjum saman. Við stöndum saman. Og fáum þá fullorðnu með. Sigurinn er okkar. Við stöndum saman. Við erum öll vinir. Að lokum syngja þau öll: Fögur er foldin. TJALDIÐ. (E. Sig. þýddi.) 32 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.