Vorið - 01.03.1963, Qupperneq 39

Vorið - 01.03.1963, Qupperneq 39
konunni, sem tilkynnti nú, að hún hefði hlaupið mjög á sig. ArmbandiS, sem hún hafSi sakaS Elim um aS hafa stoliS, lá í hirzlu hennar sjálfrar. Hún hafSi nú fundiS þaS. Hún. baSst afsökunar á þessari leiSinlegu fljótfærni og sendi um leiS Elim allháa ávísun, sem þóknun fyrir þau óþægindi, sem hann hafSi haft af þessu glappaskoti hennar. „Hinir heilögu ibisfuglar dæmdu rétt,“ sagSi dómarinn, og síSan héldu þeir hver til síns heima. En Elim hélt beina leiS inn í bæinn og keypti fallegan rauSan kjól handa móSur sinni, sem hann hafSi lofaS henni. Og þegar hún kom heim um kvöldiS, ætlaSi hún ekki aS trúa sínum eigin eyrum, er hún heyrði um allt þaS, sem viS hafði borið um daginn. En frá þeim degi bar hún meiri virS- ingu fyrir ibisfuglunum en nokkru sinni áSur. Þýtt úr fœreysku. H. J. M. Svör við spurningum um Góðtemplararegluna í 3. hefti 1962. 1. Akureyri. 2. Friðbjarnarhús. 3. Isafold nr. 1. 4. Alþingishúsinu. 5. Benedikt Bjarklind. 6. Góðtemplarareglan. 7. Æskan nr. 1. 8. Kærleikur. 9. Æskan. 10: Sig- urður Gunnarsson. 0 VerSlaun hlaut Vigdís Skarphéðinsdóttir, Hamarsstíg 34, Akureyri. Verðlaunin voru bókin Katla þrettán ára eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Verðlaunagetraun III. — Svör við spurningum um barnabækur. 1. Jón Sveinsson. 2. Bernskunni. 3. Ljáðu mér vængi. 4. Stefán Jónsson. 5. Geira glókollur í Reykjavík. 6. Ragnheiði Jónsdóttur. 7. Salómon svarti og Bjartur. 8. Jenna og Hreiðar Stefánsson. 9. Astrid Lindgren. 10. Ævintýrið um Albert Schweitzer. Verðlaun fyrir getraunina hlaut Ingibjörg Marmundsdóttir, Svanavatni, Austur- Landeyjum, Rangárvallasýslu. Verðlaunin voru pennasett gefið af Bókaverzlun Jóhanns Valdimarssonar, Ilafnarstræti 94, Akureyri. Þátttaka var lítil í báðum þessum get- raunum. Ef til vill hafa spurningarnar verið of þungar. Verðlaunagetraun IV. í 4. hefti 1962. Svör við fimrn spurningum um bókmenntir og fleira. 1. Þá var afmælisdagur Jóns Sigurðssonar. 2. Fyrsta desember 1918. 3. IJalldór Kiljan Laxness. 4. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. 5. Ragnheiður Jónsdóttir, Kristján Jónsson og Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Taltvert mörg svör bárust, en ekki voru þau öll rétt. Dregið var úr réttum svörum, og reyndist sú heppna að þessu sinni Valgerður Jónsdóttir, Vorsbœ II, SkeiSum, Ár- nvssýslu. Fær hún því verðlaunin, sem er bókin „Því gleymi ég aldrei". Kvöldvöku- útgáfan á Akureyri gaf bókina í þessu markmiði. „Vorið“ þakkar þátttökuna í þess- ari keppni og gefanda verðlaunanna. VORIÐ 35

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.