Vorið - 01.03.1963, Qupperneq 43
vegis. Hann verður áreiðanlega bráðum
stór og sterkur drengur.“
Móðir Alis reyndi ekki aS dylja gleSi
sína, og hjúkrunarkonan brosti til henn-
ar og hélt áfram:
„Já, þaS er kannske einkennilegt fyrir
þig aS heyra, aS þaS skuli vera hungur,
sem gengur aS harninu, en börn á þess-
um aldri verSa oft veik ef þau fá ekki
hentugan mat. ÞaS gekk allt vel á meSan
þú gafst honum brjóstiS, því aS þá fékk
hann þau bætiefni, sem hann þurfti.“
Þegar móSirin kom út til Ali og föSur
hans, sáu þeir þegar, aS hún hafSi fengiS
góSar fréttir.
„HvaS heldurSu aS gangi aS Hashim?
ÞaS er hungur,“ sagSi hún þegar hún
kom til þeirra feSga. „Hann er of lítill
til aS horSa sama mat og viS.“ Svo sagSi
hún honum, aS UNICEF stöSin hefSi
látiS af liendi skammt af þurrmjólk.
Hjúkrunarkonan hefSi einnig sagt sér
hvaS hún annars ætti aS gefa litla
Hashim aS borSa.
Hún hafSi líka gefiS henni margar
ráSleggingar og svo ætti hún aS koma
á UNICEF stöðina einu sinni í mánuSi.
Þegar drengurinn hefði fengið meiri
krafta átti svo að bólusetja hann við
ýmsum þeim sjúkdómum, sem þarna eru
algengastir og hættulegastir.
Tvisvar í mánuði kom svo læknir til
stöðvanna til að skoða hörnin. Nú sagði
rnóðir AIis öllum konum í þorpinu sínu
frá UNICEF stöðinni og þeirri hjálp,
sem hún veitti þeim, þegar á þyrfti að
halda.
Hjúkrunarkonan hafði líka sagt henni
rnargt annað um UNICEF og nú fékk
Ali að vita að UNICEF — Barnahjálp
Vörurnar til UNICEF eru fluttar
á úlföldum ef ekki er annað.
SameinuSu þjóðanna — vinnur að því,
að í öllum löndum væri hugsað vel um
börnin, og að allt væri gert til að þau
væru heilbrigð og að þeim liði vel.
„Þegar við komuin heim 1 kvöld,“
sagði faðir Alis, skulum við ganga til
kennarans og þakka honum fyrir öll
góðu ráðin, sem hann gaf okkur. Nú
veit ég, að ég gerði rétt, þegar ég fylgdi
ráðum hans. Og í framtíðinni mun það
verða miklu auðveldara að vera lítið
harn í Marokkó.
II. J. M. þýddi.
VORIÐ 39