Vorið - 01.03.1963, Síða 46

Vorið - 01.03.1963, Síða 46
gúmmíið' og brúðuna.) Elsku krúttið mitt. Svona eru þessir karlmenn, óttalegir dónar. Ég skal áldrei, aldrei gifta mig. KÓNGUR: Jæja, kannske maður fái þá loksins einhvern frið við krossgátuna. 1. HIRÐMEY: Já, og nú verður friður í ríkinu. TJALDIÐ. Hjörtur Hjálmarsson. VORIÐ STÆKKAR Eins og þið sjóið, hefur Vorið stækkoð um 8 síður og verður svo ófram að hverf hefti verður 48 siður í stað 40 óður. Með þessu verður hægt að gera ritið fjölbreyttara en ella. En þrótt fyrir þessa stækkun og þrótt fyrir aukinn útgófu- kostnað verður úskriftargjaldið AÐEINS 45 KRÓNUR. Við vonum, að þessi stækk- un mælist vel fyrir. En minnist þess, kæru óskrifendur, þegar þið sendið greiðslu, að óskriftargjald Vorsins 1963 er FJÖRUTÍU OG FIMM KRÓNUR. VERÐLAUNAKEPPNI Með þessu hefti hefst verðlaunaþraut, sem heldur ófram í tveimur næstu heftum. í hverju hefti birtast fimm gótur, sem þið eigið að reyna að róða, alls 15 gótur. — Veitt verða bókaverðlaun fyrir hvern einstakan kafla, alls þrenn verðlaun. En berist fleiri en ein rétt róðning, verður dregið um verðlaunin. Hér koma svo fimm fyrstu góturnar: 1. Hvað er það, sem fæðu fær feykilega neðan í sig? Upp úr sér það öllu slær, er sú gútan breytileg. 2. Hvað er það, sem gengur á höfð- inu um allt land? 3. í góðu lagi ef ég er ég get þína mynd þér sýnt. en er gagnsær eins og gler, ef engu væri á bak mér klínt. 4. Ingimundur og hans hundur sótu bóðir og ótu. Nú nefndi ég hundinn, og gettu mina gótu. 5. Konungar og klerkar, rikir og fó- tækir hafa neytt þess, þó hefur það aldrci verið ó borð borið. Hér lýkur fyrsta þætti verðlaunaþrautarinnar. 42 VORIÐ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.