Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 50
STJARNA VILL MENNTAST
Stjarna stóð í básnum sínum og henni
leiddist hræðilega mikið. Hvers vegna
þurfti hún alltaf aS standa hér á básnum
sínum og láta sér leiSast, þegar Brúnn
fékk aS vera úti og draga vagn? hugsaSi
kýrin Stjarna. Eg vil líka komast út í
héiminn.
Stjarna japlaSi heytuggu og hugsaSi.
Og þá datt henni allt í einu nokkuS í
hug: Hún tók aS japla bandiS, sem hún
var bundin meS og eftir litla stund hafSi
hún tuggiS þaS sundur.
Nú skal ég þó fara út í heiminn, sagSi
hún og hratt fjósdyrunum upp meS horn-
unum. ÞaS var enginn úti á túninu, þeg-
ar hún kom út, og hún rölti þegar út á
þjóSveginn.
Sólin skein og allt var svo ljómandi.
Stjarna hélt áfram og eftir skamma
stund kom hún aS litlu sveitaþorpi. Þar
var grænmetisbúS og úti fyrir dyrum
hennar stóS kassi meS alls konar græn-
meti. Stjarna náSi sér í nokkrar gul-
rætur og hámaSi þær í sig. Þetta var
alveg ljómandi matur. A eftir fékk hún
sér nokkrar næpur, og svona hélt hún
áfram, þar til allt var uppétiS úr kass-
anum.
En allt í einu kom maSur út úr búS-
inni, og þegar hann sá kúna, sem var aS
enda viS aS borSa allt úr kassanum
hans, varS hann fokvondur, náSi sér í
lurk og elti kúna.
Stjarna lagSi auSvitaS á ílótta eftir
þjóSveginum. Hún leit þó til baka til aS
gá aS, hvort maSurinn meS lurkinn væri
ekki á hælum hennar, en þá vildi henni
til þaS óhapp, aS hún æddi á kerru sem
hlaSin var eplum og perum. Kerran valt
og ávextirnir ultu og ultu út um allt.
MaSurinn, sem var meS kerruna og átti
ávextina varS alveg rasandi, elti kúna
og sagSi ljótt. En kýrin lagSi á flótta
meS halann beint upp í loftiS, og loks
hafSi bún hlaupiS alla af sér, sem eltu
ana.
Og hún hélt lengra og lengra. Sólin
skein og skein, og Stjarna fór aS leita
eftir einhverjum skugga. Þá kom hún aS
öSru þorpi og sá þar opnar dyr. Hún
gekk inn eins og ekkert væri. Þetta
reyndist þá vera leir- og glerverzlun, og
Stjarna kom þar aS, sem voru háir hlaS-
ar af diskum og alls konar leirvöru.
Hún var svo óheppin aS koma viS hlaS-
ana meS halanum sínum og sópaSi öllu
niSur á gólf. Pang! .... Krasj! ....
Hún sneri sér undrandi viS, þegar hún
heyrSi allan þennan hávaSa. En þá rak
bún aíturendann í hyllu, sem hlaSin var
vatnsglösum og kaffibollum. Og þvílíkur
hávaSi og gauragangur .... Þetta fór
auSvitaS allt í mask.
Stjörnu geSjaSist ekki aS þessum
staS. Hún vildi ekki svona hávaSa og
gauragang: En í sama bili kom búSar-
46 VORIÐ