Vorið - 01.03.1963, Page 52

Vorið - 01.03.1963, Page 52
3) ■—■ Elzti bróðirinn valdi pottinn. — Því þegar ég lána einhverjum pottinn, þá fæ ég þó alltaf skófirnar, sagði hann. 4) ■— Annar hróðirinn tók pönnuna. '■— Því ef ég iána einhverjum pönnuna, fæ ég þó alllaf eina lummu fyrir, sagði hann. 5) — Ef Pétur vildi fá eitthvað, varð það að vera kötturinn. — Það er ekki hægt að hugsa til þess, að góði kötturinn okkar lendi á flæk- ing og deyi úr hungri, sagði hann. 6) — Svo fóru allir bræðurnir út í heiminn að leita gæfunnar. Eldri hræðurnir hlógu að honum Pétri aumingjanum, sem var siðastur og talaði við köttinn sinn. 48 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.