Vorið - 01.03.1966, Side 44

Vorið - 01.03.1966, Side 44
Guðný í vaxmyndasafninu. Guðný á Hótel Sögu. (Davíð Stefónsson og Anna Borg á bak við: (Útsýn yfir Reykjavík). GUÐNÝ ANNA THEODÓRSDÓTTIR: ÆVINTÝRAFERÐIN, SEM ÉG GLEYMI ALDREI (Samkv. dagbók, er ég rissaði í, á leið minni að hevman og heim). I maí s.l. fékk ég bréf, sem ég áttaði mig ekki strax á. Því meiri varð undrun mín og gleði, þegar ég opnaði það og sá, að undir stóð nafn Hannesar j. Magnússonar skólastjóra á Akureyri, en hann er annar ritstjóri Vorsins, sem þar er gefið út — ásamt Eiríki Sigurðssyni skólastjóra. Lengi ætlaði ég ekki að trúa mínum eigin augum er ég las bréfið. Þar sagði Hannes mér, að ég hafi hlotið önnur verðlaun fyrir ritgerð, sem Vorið og Flugfélag íslands efndu til, en verðlaun- in voru flugferð innanlands — eftir eigin vali. Næstu dægur varð mér oft hugsað, með þakklæti, til þessara velgerðar- manna minna og þó varð víst tilhlökk- unin yfirsterkari þegar frá leið. Ég ákvað að fara til Reykjavíkur, en þang- að hafði ég aldrei komið og heldur ekki í flugvél. Tíminn leið og 12. júlí var ákveðið að leggja af stað. Sá dagur heilsaði með 40 VORIÐ i

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.