Vorið - 01.12.1966, Page 5

Vorið - 01.12.1966, Page 5
sPurði Steini. „Það finnst mér ekki,“ sagði mamma, „en nú skuliö ]rið fara ut í garSinn, og lei'ka ykkur, þangaS til ug kalla á ykkur til þess að borSa. Nú er nýfallinn snjór, svo að þið getiS búiS til margt úr honum. Ég held aS þaS sé Uiátuleg bley.ta í snjónum, en ég ætla aS luðja ykkur að henda ekki í gluggana, þið vitið að það getur veriS hættulegt. l3aS er alltaf leiðinlegt aS verSa til þess að brjóta rúSu.“ Börnin létu ekki segja Ser þaS tvisvar aS fara út. Þau klæddu S1g í skjólfötin, tóku vettlingana sína og ^óru út í garSinn, á bak viS húsiS. Hinumegin viS girSinguna stóS lítiS gamalt hús, þar bjó einsetumaSur, sem hét Tómas, en krakkarnir í nágrenninu kólluðu hann alltaf Tomma. Hann var ineð sítt hvítt skegg, eins og jólasveinn, °g lítil grá góðlátleg augu. Venjulega var hann í góðu skapi, þótt hann væri Hæmur af gigt og gengi haltur. Hann Vur búinn aS eiga heima þarna í litla kúsinu síðan Anna og Steini mundu eftir Ser? þó þekktu þau hann ekki mikiS, þau voru alltaf hálffeimin viS hann, af l)ví aS hann var meS svona sítt skegg, °g lítil grá augu, undir kafloSnum brún- Ulr>. Tommi gaf sig ekki mikiS aS öðru fólki. ÞaS var sagt aS hann væri ein- •'ænn. Anna og Steini hnoSuSu stórar snjó- kúlur, sem þau lögSu svo hverja ofan á c'Sra, og gerSu úr þeim fólk. Þau kjuggu ii[ augu, meS því aS setja smá- steina í augnatóftirnar, svo bjuggu þau nef, og allt sem þurfti til aS snjó- fólkið yrSi sem eðlilegast. Þegar Steina ór að leiðast þetta starf, tók hann til ‘*S hnoða bolta úr snjónum, og henda þeim í staur, sem stóð þar á lóðinni, en hann hafSi þaS hlutverk aS halda uppi þvottasnúrunum hennar mömmu. „Steini viS skulum búa til fleiri snjókerlingar,“ sagði Anna litla. Snjóboltarnir geta lent i glugganum hjá honum Tomma gamla. ÞaS er ekki víst aS þú hittir alltaf í staurinn. Hvernig heldur þú aS þaS færi, ef þú brytir glugga í húsinu hans, svona rétt fyrir jólin?“ „Uss, þaS er engin hætta á því, aS ég dragi svo langt,“ sagði Steini. En hvaS var þetta? BrothljóS. Hann hafði hitt í gluggann sem sneri að garSinum, og kúlan þaut beint inn i húsiS og hvarf sjónuin þeirra. Þetta var hræðilegt. Börnin stóðu lömuS af hræSslu og vissu ekki hvað til bragðs skyldi taka. „Þarna sérðu,“ sagði Anna. „Nú ert þú búin aS eyðileggja jólagleðina fyrir okk- ur öllum. Aumingja Tommi, og liann sem er svo slæmur af gigtinni og getur ekki sett rúðuna í aftur. HvaS ætlar þú nú aS gera?“ „Það er ekki víst aS hann viti hver hefur brotiS rúðuna,“ sagði Steini. „Við skulum flýta okkur áður en nokkur veit af þessu. Tommi er víst ekki heima, ég sá hann fara niður götuna áðan.“ „ÞaS er ljótt af þér að ætla að leyna þessu,“ sagði Anna. „Þú verður að fara til Tomma og biðja hann fyrirgefningar. Þetta er svo leiðinlegt, ég er hrædd um að jólin komi ekki til okkar, Steini.“ „BlessuS vertu ekki að þessari vit- leysu,“ sagði Steini. „Ég skal gefa þér fimm krónurnar, sem kaupmaðurinn gaf mér í morgun, fyrir þaS, sem ég fór í sendiferð fyrir hann, ef þú villt þegja, VORIÐ 147

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.