Vorið - 01.12.1966, Side 42

Vorið - 01.12.1966, Side 42
RAJA: Já, þeir eru á skónum! MAHARAJA: Betlarar á skónum inni í höllinni! I viðurvist hans hátignar! RAJ KUMMAR (grátandi): Ég vil íá björninn! Ég vil fá björninn! ÞJÓNNINN: Yðar hátig'n .... (Þjónn- inn er örvinglaður. Hermennirnir híða skipunar og horfa lil skiptis á Raj Kummar og förudrengina). DAVÍÐ (við Gopala): Ég held þeir séu allir vitlausir. GOPALA: Við hefðum átt að taka skóna af okkur. DAVÍÐ: Það er of seint. Við hefðum aldrei átt að koma hér inn. ÞJÓNNINN: Yðar hágöfgi .... RAJ KUMMAR (lítur upp og hendir á förudrengina og skipar): Takið þá fasta! (Hermennirnir koma fram til Davíðs og Gopala. Þá rís Bimsa á afturfæt- urna, slær fremsta hermanninn, svo að hann fellur í gólfið, slær áfram til hægri og vinstri, ef hermennirnir ætla að nálgast. Raj Kummar flýr til hirð- fólksins. Bimsa eltir hann. Það verður uppþot). ALLIR (hrópa hver sem betur getur): Hjálp! Björninn ætlar að drepa okk- ur! Hjálp! Flýið burt! (Allir hlaupa út, varðmenn og her- menn meðal hirðfólksins. Björninn urrar. Davíð og Gopala standa á miðju gólfi.) DAVÍD: Nú höfum við færi! Út gegn- um bakdyrnar! Komdu Bimsa! (Davíð tekur í Bimsa. Svo hlaupa þeir út). TJALDIÐ. E. Sig. þýddi. 184 VORIÐ „Mammo, Konráð hefur glcypt krónu, og ég áíti 50 aura af henni!#/ „Auðvifað er ég með farseðlana. — Þeir eru í buxnavösum mínum."

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.