Vorið - 01.12.1966, Side 47

Vorið - 01.12.1966, Side 47
;,Bö,“ sagði Litlibróðir og sneri sér í hring. Þá öskruSu þær Laila og Anna. „ViljiS þiS fá ykkur kökur, geriS þiS SV0 vel,“ sagSi LitlibróSir. „Ég ætlaSi ekki aS gera ykkur hræddar.“ Svo tók hann alla pokana úr netinu og hvolfdi Ur þeim á kökudiskinn. Þegar hann hafSi lokiS því, settist hann á stólinn aftur og SagSi meS sinni venjulegu rödd. „ÞaS er gaman aS leika ,,Jólahafur“. Er þaS ekki?“ ,Jú,“ sagSi mamma, „sérstaklega þeg- ar þeir eru fleiri en einn saman, „og nú leit hún á telpurnar, Lailu og Önnu. „ViS héldum ekki, aS þú værir nógu stór til aS vera meS okkur, LitlihróSir," sagSi Laila. „0-jú,“ sagSi LitlihróSir. „ÞaS er ég reyndar. GeriS svo vel aS fá ykkur meiri kökur, ef þiS viljiS. Mér voru gefnar þær handa öllum litlu börnunum mínum og «ú getum viS leikiS, aS þiS séuS litlu börnin mín.“ Þótt einkennilegt væri, tóku þær Laila og Anna sína kökuna hvor og gerSu sér gott af, þótt þær væru fj órum árum eldri en LitlibróSir. H. ]. M. þýddi. Að biðja sem mér bœri mig brestur stórum á. O, herra, lcristur kœri, œ, kenn mér íþrótt þá. Gef yndi mitt og iðja það alla daga sé með bljúgum hug að biðja sem barn við föðurkné. B. H. Þeir eru heldur stórir ... En þeir eru fallegir . . . Svo förum viS ó dansleikinn VORIÐ 189

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.