Vorið - 01.04.1972, Blaðsíða 13

Vorið - 01.04.1972, Blaðsíða 13
 Regndropar falla við hvert fet Lag: Baindrops Keep Falling — Þessi sönglagatexti er eftir Þúsundþjalasmiðinn Þorstein Eggertsson í Keflavík, en lesendur Vors- ins kannast áreiðanlega við nafn lians, Hann legg- ur gjörva liöd á margt, hann málar fbrgðs vel, hn semur texta, hann er góður leikari og liefur farið með fjölmörg hlutverk í sýningum Leikfé- lagsins í Keflavik. Og síðast en ekki sízt: svo kennir liann lcrökkunum í Keflavík að teikna, og þeim þykir afskaplega gaman að lœr hjá hon- um Stein. Vorið ætlar að hirta viðtal við hann í nœsta hlaði, og þá lofum við ykkur að sjá eitt- hvað af myndunum hans, og eitthvað fleira eftir hann. Regndropar falla við kvert fet sem ég færi mig úr stað, en sam’ er mér. . Ánægður ég er, því allsstaðar farið um ég get. Met ég frelsið, þó svo regndropar falli við livert fet, finnst mér svo stórkostlegt að vera bara til. Geng ég upp við þil, og arka um stræti, þó að væti. Ég bæti öll fyrri met — í kæti. Ég gæti jafnvel grátið, Gæti látið allt regnið sjá um tár mín. Ei ég við það bæti. Regndropar falla við hvert fet. Eeginn er ég, af því að gráta ég ei kann. Hún færir mér hamingju og allt finnst mér gaman. því bún er mín. Engil mér ég f ann. Aldrei verður bún þín. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥■ ¥■ ¥■ ¥• ¥■ ¥ ¥ ¥■ •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *******,+*************)f***)f,f****)f*********,«.>«.)t.)«.,t.*,M.)«.*,M.)«.,«.,t.*,«.***)«.,<.)4.><. VORH 13

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.