Vorið - 01.04.1972, Blaðsíða 17

Vorið - 01.04.1972, Blaðsíða 17
Húsbóndiim: Sérðu? — Nei, þii sérð það ekki. Ég er bilaður. — Sko! Jósefína: Hamingjan hjálpi mér! Negra- stelpa! Húsbóndinn: Ila? Þú sérð það þá? 5. happdrættismiðasali: Eg er frá Afríku! Húsbóndinn: Heyrirðu þetta, Jósefína? Hún er frá Afríku. Ég, sem yar farinn að halda, að hún' ætlaði að selja mér happ — 5. happdrættismiðasali: Ég er með happ- drættismiða fyrir mannætufélagið. Húsbóndinn: Nei, nú fer ég sko og legg mig. Eru þeir nú líka komnir í menn- inguna ? 5. happdrættismiðasali: Stærstu happ- drættismiðar í heimi. Sko! Mjög fal- legir, mjög góðir, mjög stórir! Húsbóndinn: Ég kaupi ekki fleiri miða. Ileyrirðu það? 5. happdrættismiðasali: Ekki kaupa. Við gefa miðana. Iiúsbóndinn: Nú, það líkar mér. 5. happdrættismiðasali: Allir vinning. Húsbóndinn: Já, svona á það að vera. Allir vinning. — Heyrðu. Hvað er í vinning ? 5. happdrættismiðasali: Allir ókeypis far til Afríku á Pomm-Pomm hátíðina. Húsbóndinn: Nú, Láttu mig hafa einn. Jósefína: Hvað ertu að hugsa, Jósafat? Þú einn? — Rektu þessa skepnu út á stundinni! 5. happdrættismiðasali: Hér miði! Húsbódinn: Takk. 5. happdrættismiðasali: Hann mjór og visinn. En liann verða stór og digur negrakonungur og eiga 30 konur. Jósefína: J—ósafat! Húsbóndinn: Já, ég verða fínn negra- konungur. Þrjátíu kerlingar. Það er nú heldur munur eða þessi horgrind þarna. Jósefína: Rektu hana iit, segi ég. 5. happdrættismiðasali: Flugvélin fara á morgun. Hann koma á Pomm-Pomm há- tíðina. (Fer). Húsbóndinn: Já, livort ég skal. Jósefína: (Hefur brugðið sér andartak út, en kemur nú inn). Jósafat! Húsbóndinn: Já. Hvað var það, elskan? Jósefína: Ef þú ferð, Jósafat, þá verður þú étinn. Húsbóndinn: Étinn ? Jósefína: Já, soðinn í stórum potti og étinn. Húsbóndinn: Vitleysa: Ég fer strax. — Iívar er frakkinn minn? Jósefína: Ertu orðinn alveg snar hringl- andi vitlaus. Ég segi þér satt. Þú verð- ur étinn. Þetta eru mannætur. Mann- ætur, segi ég. Húsbóndinn: Ég öftuida nú engan af kótelettunum af mér. ■—• Ég fer. Jósefína: Jæja góði. Ef þú gegnir mér (Hún lyft.ir kökukeflinu, sem hún hélt áður fyrir aftan bak). Þekkirðu þetta ekki með góðu, þá skaltu aldeilis — hér? Og ég skal lemja þig eins mikið og 30 negrakerlingar. Þú skalt fá að sjá stjörunum rigna og sólina og tunglið springa innan í þínum heimska liaus. Húsbóndinn: Iiættu, Jósefína. Vægð! Ég skal vera heima. Hjartans elsku rauð- sokkan mín. Þú ert sú fallegasta, bezta yndislegasta og gáfaðasta rauðka, sem ég hef nokkru sini kynnzt. (ITún eltir með keflið á lofti og hann skríður und- ir borðið.) — TJALDIÐ. — Vorið 17

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.