Vorið - 01.04.1972, Blaðsíða 33

Vorið - 01.04.1972, Blaðsíða 33
K»ra Vor. ^ 8 vil byrja á því að þakka þér fyrir allt enuntiiegt. En svo langar mig til þess að segja j’1;1 °g lesendum þínum dálítið úr Þistilfirði. 3lstilfjörður nær austur að Langanesi og þar ?f.Sk^ur Hafralónsá Þistilfjörð og Langanes, en ^ Vestan aðskilur Ormarslónsá Þistilfjörð og °ufarliöfn. Austasti bær í Þistilfirði er Hvamm Ur ’ en vestasti bær er Ormarslón. 1 Þistilfirði tu 26 bæir í byggð, íbúar Þistilfjarðar eru fúmi, ega 140, þar af 34 börn innan við ferm- en Uru fírði höfum' n“8u- Ég á 12 systkin, 2 innan við fermingu, Var sjálf fermd í vor. Sex af systkinum min- eru farin að lieiman. Lífið hérna í Þistil- gengur ágætlega. Húsið sem við búum í 1 Við á leigu, en áður bjuggum við á Her- aSUu<3arfelli, sem nú er í eyði. Ég ætla þá ekki úafa þetta lengra. ^ertu blessað og sælt, kæra Vor. Ég óska þér gleðilegs sumars. Kær kveðja, Þórey Þóroddsdóttir Ytra-Álandi, Þistilfirði, Þórshöfn, Norður-Þingeyjars. ^uuarinn: „Hvaða gagn gerir liryggurinn?“ ^ ernandi: „Á efri endanum situr liöfuðið, en ^eSi-i ondanum situr maður sjálfur.“ *****-***********************: t r®18t skyndilega óþekkt rödd mæla þessi orð: 6r °rra greifi! Guði só lof! Ef Grant skipstjóri a]a,entl 1 tölu hinna lifandi, er hanu hér á ástr- kri grund.“ í næsta l)laði: Óvœntar fréttir. V°RlO mánudaga miövikudaga föstudaga mei DC 8 laugardaga með DC-8 LOFTLEIDIR

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.