Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1996, Blaðsíða 13

Bjarmi - 01.11.1996, Blaðsíða 13
BROTIÐ TIL MERGJAR 2 Jones, C.E.: „Holiness Movements.44 Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 409. 3 Hollenweger, W.J.: The Pentecostals. Peabody. 1988. Bls. 176- 184.; Riss, R.M.: A Survey ... Bls. 17-47. 4 Barrett, D.B.: „Statistics, Global.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 810, 822. 5 Hall, J.L.: „United Pentecostal Church, Intemational.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 860.; Riss, R.M.: A Survey... Bls. 26-27. 6 Goff, J.R.: „Parham, Charles Fox.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 660.; Hall, J.L.: „United Pentecostal Church ...“ Bls. 860.; Riss, R.M.: A Survey ... Bls. 47. 7 Wacker, G.: „Bibliography and Historiography of Pentecostalism.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 73. 8 Shepperd, J.W.: „Sociology of Pentecostalism.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 797. 9 Goff, J.R.: „Parham ...“ Bls. 661. 10 Hall, J.L.: „United Pentecostal Church ...“ Bls. 860-861. 11 Blumhofer, E.L.: „Assemblies of God.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 23-25. 12 Hall, J.L.: „United Pentecostal Church ...“ Bls. 861-862.; Hollenwcger, W.J.: The Pentecostals. Bls. 31-32.; Riss, R.M.: A Survey... Bls. 82-83. 13 Einar Sigurbjömsson: Kirkjan játar. Reykjavík. 1991. Bls. 57- 58. 14 Hall, J.L.: „United Pentecostal Church ...“ Bls. 861-863.; Reed, D.A.: „Oneness Pentecostalism.“ Bls. 644-649. 15 Barrett, D.B.: „Statistics ..." Bls. 816, 824. 16 Reed, D.A.: „Oneness Pentecostalism.44 Bls. 648. 17 Barrett, D.B.: „Statistics ...“ Bls. 816, 823-824. 18 Hall, J.L.: „United Pentecostal Church ...“ Bls. 864.; Reed, D.A.: „Oneness Pentecostalism." Bls. 647. 19 Blumhofer, E.L.: „Assemblies of God.“ Bls. 27-28.; Riss, R.M.: ASurvey... Bls. 120-122. 20 GuÖni Einarsson: „Hvítasunnuhreyfingin ...“ Bls. 18. 21 Barrctt, D.B.: „Statistics ...“ BIs. 811-813. 22 Johnstone, P.: Operation World. Carlisle. 1993. Bls. 23-24, 163- 164. 23 Guðni Einarsson: „Hvítasunnuhreyfingin ...“ Bls. 18-19.; Pétur Pétursson: „Á vegum Heilags anda.“ Leshók Morgunblaðsins. 15. febrúar 1986. Bls. 6.; Pétur Pétursson: Frán váckelse till samfund. Svensk pingstmission pá öarna i Nordatlanten. Lund. 1990. Bls. 55-85, 186-196. 24 Bundy, D.D.: „Barratt, Thomas Ball.“ Dictionary öf Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 50. 25 Guðni Einarsson: „Hvítasunnuhreyfingin ...“ Bls. 18-19.; Pétur Pétursson: Frán vackelse till samfund. Bls. 76-80, 97-105. stóran þátt í stofnun fjölda safnaða hvítasunnu- manna víðsvegar um Evrópu og reyndar einnig um allan heim.24 Fyrstu árin var söfnuður hvítasunnumanna frekar lokaður frá umhverfinu og bar ekki mikið á honum. Þegar önnur kynslóðin, böm frumherjanna, varð hins vegar virk í safnaðarstarfinu á fímmta og sjötta áratugnum, sætti hún sig ekki við þessa einangrun og vildi reyna að hafa áhrif á þjóðfélagið. Birtist það meðal annars í mótum hvítasunnumanna í Kirkjulækjarkoti, en það var svar þeirra við Þjóðhátíðinni í Eyjum. Á þessum tíma, þ.e. árið 1948, varð Ásmundur Eiríksson forstöðu- maður safnaðarins í Reykjavík og Einar J. Gíslason í Vestmannaeyjum, en áður höfðu sænskir trúboðar gegnt þessum störfum, t.d. Eric Ericsson, sem var fyrsti forstöðumaðurinn í Reykja- vík. Þrem árum síðar fengu hvítasunnumenn svo safnaðar- réttindi á íslandi og þeir Ásmundur og Einar löggildingu sem forstöðumenn. Hvltasunnumenn stefndu upphaflega ekki að því að mynda skipulagða kirkju með formlegum hætti, en þegar náðargjafavakningin barst til landsins á áttunda ára- tugnum og yngri kynslóðir hættu að virða mörk milli safnaða, myndaðist ákveðin tortryggni og spenna, sem leiddi til þess að þeir skilgreindu sig formlega og settu trúarjátningar sínar á blað árið 1984. Fimm árum áður hafði trúfélagið Krossinn hins vegar klofnað frá hvitasunnu- kirkjunni. Smám saman urðu hvítasunnumenn viðurkennd kirkju- deíld á íslandi og var farið að taka upp samstarf við þjóð- kirkjuna á ýmsum sviðum, svo sem í Hinu íslenska Biblíu- félagi. Samstarf hvitasunnumanna er þó mest við Hjálpræðisherinn og mörg hinna nýju trúfélaga, sem stofn- uð voru hér á landi í kjölfar náðargjafavakningarinnar. Sam- hjálp hvítasunnumanna, sem stofnuð var árið 1973, hefur einnig hlotið viðurkenndan sess í hugum margra, enda hefur fjölda alkóhólista verið hjálpað þar til að fóta sig á ný í lífinu.25 Útgáfustarf hvítasunnumanna hefur einnig verið mikið, fjöldi bóka og tónlistarefni hefur verið gefið út, og til fjölda ára var tímaritið Afturelding málgagn þeirra. Verslunin Jatan er auk þess í eigu þeirra, en hún er til húsa hjá Fíladelfíusöfnuðinum i Reykjavík. Söfnuðir hvítasunnu- manna eru nú 11 um allt land og tilheyra þeim 1176 manns samkvæmt tölum Hagstofunnar. 1 Guðni Einarsson: „Hvítasunnuhreyfingin á íslandi 75 ára.“ Morgunhlaðið. 26. maí 1996. Bls. 18.; Reed, D.A.: „Oneness Pentecostalism.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Ritstj.: S.M. Burgess & G.B. McGee. Grand Rapids. 1988. Bls. 644.; Riss, R.M.: A Survey of20th-Century Revival Movements in North America. Peabody. 1988. Bls. 25- 26, 72-79.; Synan, H.V.: „Classical Pentecostalism.“ Dictionary of Pentecostal and Charismatic Movements. Grand Rapids. 1988. Bls. 220. 13

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.