Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1997, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.02.1997, Blaðsíða 12
að þekkingu og allri dóm- greind svo að_______geti metið þá hluti rétt, sem máli skipta og_____ sé hrein(n) og ámælislaus til dags Krists...“ Það er sannarlega er ekki vanþörf á að biðja þessarar bænar nú á dögum mikilla þjóðfélagsbreytinga og um- róts á öllum sviðum. Kær- leiksleysi og óeining vegna mismunandi uppeldis kyn- slóðanna og skortur á hæfl- leika til að greina aðalatriði frá aukaatriðum, form frá innihaldi, ætti að knýja okkur á knén til að biðja þessa bæn. Páll bað í bréfum sínum fyrir hinum kristnu að þeir fengju við andleg öíl sem okkur er hlíft við að sjá með augum okkar og reyna að lama úthald okkar í bæninni. Nú á tímum tölvu- og tæknialdar getum við aflað okkur upplýsinga og framkvæmt fljótt með því einu að styðja á takka í tölv- unni, lyfta upp símtóli o.m.íl. Afrikumaðurinn hefur alltaf nógan tíma og ró til að bíða. Við ölumst upp í því að hafa aldrei nógan tíma og verða óþolinmóð og stressuð þegar allt gengur ekki nógu hratt fyrir sig. Þess vegna verður æ erfiðara að bíða eftir bæna- svari Guðs með þolinmæði þess sem treystir Guði algjörlega. Hallesby bendir á að Guð gefur „örlátlega og átölulaust" (Jak. 1,5). Guð virðist þegja og gleyma að svara en „þessi framkoma, sem okkur virðist oft undarleg og óskiljanleg, stjóm- orður og gagnorður í fyrirbæn eins og í öðru starfi þegar fólk hefur lítinn tíma. Þá geta fleiri beðið fyrir því sama og íleiri bænarefnum. Svo em til einstakl- ingar sem eru sérstaklega fráteknir til fyrirbænarþjónustu. Bænarhermenn Biblían, kirkjusagan og samtiminn geyma frásögur af bænarhermönnum Guðs. Samúel spámaður sagði við ísraelsmenn á örlagastund: „Fjarri sé það mér að syndga á móti Drottni með því að hætta að biðja fyrir yður“ (1. Sam. 12,23). Pókot- konan María í Kongelai í Kenýu, sagði stundum þegar við báðum fyrir sjúkum: „Bænin og meðulin, Valdís, það saman blessar Guð og notar!“ Ingunn Gísla- dóttir kristniboði var mikil bænakona. Við ölumst upp í pví að hafa aldrei nógan tíma og verða ópolinmóð og stressuð pegar allt gengur ekki nógu hrattfyrir sig. Þess vegna verður æ erfiðara að bíða eftir bænasvari Guðs með polinmæði pess sem treystir Guði algjörlega. að þekkja Guð og vilja hans, vonina, arfleifðina, mátt Guðs og kraft, rótfestu, skilning á kærleika Krists, sameiningu í kærleika og uppörvun o.m.fl. Páll bað líka um fyrirbæn fyrir sér, t.d. í Kól. 4,33-34: „Biðjið jafnframt fyrir oss, að Guð opni oss dyr fyrir orðið ... að ég megi birta hann eins og mér ber að tala.“ Bænastarf - bænabarátta Margar lærdómsrikar bækur hafa verið ritaðar um bænina með mismunandi áhersluþáttum. Ein þeirra er á íslensku, Úr heimi bænarinnar eftir Ole Hallesby. í henni segir svo: „Sú bæn, sem er okkur erflðust og kostar okkur mesta baráttu, er hin stöðuga bæn, sem við biðjum án þess að þreytast og höldum áfram að biðja þangað til bænheyrslan kemur ... Andinn fær engan okkar til þess að taka upp þetta bænarstarf ... nema hann fái okkur til þess að taka upp bænarbarátt- una.“ Baráttan er við eigingimi og annað í syndugu eðli okkar. En hún er einnig ast af kærleika hans, sem er svo mikill, að hann óskar ekki aðeins að gefa okk- ur það, sem við biðjum um, heldur miklu meira. Eins og Lúther segir: Við biðj- um um silfur, en Guð gefur okkur oft gull í staðinn." Sambæn Orð Guðs gefur okkur öllum mörg fyrir- heit um bænheyrslu nema við biðjum gegn vilja hans. Sérstök fyrirheit em um bænheyrslu við einhuga bæn tveggja eða fleiri (Matt. 18,19). Við sjáum í Postulasögunni hvernig hinir fyrstu kristnu vom samhuga í bæn á eríiðleika- tímum. Kristniboðshópar og aðrir samfélags- hópar em yfirleitt alltaf fyrirbænarhóp- ar. Bænaþrennur eru sambænahópar þriggja einstaklinga. Bænakeðjur eru líka fyrirbænarstarf þar sem fyrirbænar- efni em símsend frá einum þátttakanda til annars þannig að biýn bænarefni fái skjóta fyrirbæn margra svo að segja samtímis. Ýmis önnur form sambænar em líka til. Það má læra að vera stutt- Hún sagði iðulega: „Heyrðu, eigum við ekki að biðja áður en við fáum okkur kaffi?“ Það var henni jafnsjálfsagt að biðja fyrir mönnum og málefnum og að anda. Roskinn trúbróðir í Ameríku sagði við okkur þegar við kvöddumst: „Megum við hjónin ekki verða sérstakir bænarher- menn fyrir ykkur og starfl ykkar í Pókot? Drottinn hefur lagt okkur á hjarta að beijast í bæn fyrir ykkur á hveijum degi.“ Slík umhyggja og kærleikur frá þeim og svo mörgum hér heima, kristnum Kenýumönnum og samstarfskristniboð- unum fyllir hjartað þakklæti til Guðs og auðmýkt. Ég fæ kökk í hálsinn við slíkar minningar, sem finnst alveg niður í maga, og tárin brjótast fram. Bænirnar fyrir okkur og starfinu voru óteljandi, sömu- leiðis bænheyrslumar. Orði Guðs var oft sáð með tárum en uppskeran ótrúleg: Fjölmargir eru orðnir kristnir, þar á meðal biðjandi konur i 72 hópum. Kristniboðsstarjið er nútímaævintýri um staðfastar fyrirbænir og svör Guðs við þeim. Lof og dýrð sé Guði einum!

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.