Heima er bezt - 01.11.1956, Side 3
N R.
2 - N O V. — D E S.
6. A R G A N G U R
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
msy
ferlit
Jólabréf frá dúfunwn til fjarverandi konu
Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú Islands
Dóra Þórhallsdóttir forsetáfrú
Forseti Islands talar til þjóðarinnar
í lífsháska á Norðursjó og í Leith Walk
Gamlir kunningjar
Haust
Fuglaveiðar í Vestmannaeyjum
Fyrir hundrað árum
Hvað ungur nemur
Frá Öræfabyggð
Heilabrot
Skákþattur
Jenný (skólasaga frá Hollandi)
Framhaldssagan: Þrír óboðnir gestir
Hátíðir Karl Kristjánsson bls. 342
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Lára Árnadóttir
Steindór Steindórsson
Stf.indór Steindórsson valdi
Helgi Valtýsson
JÓH. ÁSGEIRSSON
Hallgrímur frá Ljárskógum
Árni Árnason
Björn Egilsson
Stefán Jónsson
ZoPHONIAS PÉTURSSON
Friðrik Ólafsson
Top Naeff
BLS.
Joseph Hayes 395
Vísur Trausti Reykdal bls. 359, 390 og .394
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 402
Forsiðumynd: Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú. (Ljósmynd: Jón Kaldal, Reykjavík).
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 10.00 heftið . Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
vakta barnsgleði yndisleg og frásögn skáldsins um ein-
faldleikann hrífandi fögur á sinn hátt.
En hvað er að fást um það, þótt hættir landsins hafi
breytzt á þá leið, að stærri jólagjafir þurfi nú en þá
þurfti til glaðnings, úr því hægt er að gefa þær?
Sannleikurinn er, að við söknum bernsku okkar og
æsku, — söknum sjálfra okkar frá bernsku — og æsku-
dögunum, — en ekki landsháttanna, þegar við vorum
ung.
Þið, sem núna eruð ung, hafið margfalt fullkomnari
tækifæri til þess að halda miklar hátíðir, og til þess
Framhald á bls. 319.
Heima er bezt 443