Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 6
/ dagstofunni á Bessastöðum. DÓRA ÞÓRHALLSDÓTTiR Forsetafrú Islands Oft hefur mig langað til að vera skáld, náttúr- lega ekki skáld eins og Jónas, Matthías eða H. C. Andersen, minna hefði ég getað sætt mig við, og enn minna hefur fallið 1 mitt skaut af þeim, gæðum. Þegar Steindór Steindórsson, náttúrufræðingur, bað mig fyrir skömmu um að skrifa eitthvað um forseta- frúna, tók ég því heldur dauflega, ekki sökum .þess að mig skorti vilja, heldur efaðist eg um getu mina til að leysa þetta sómasamlega af hendi, en svo fór að ég samþykkti. En þá skaut upp gömlu óskinni, hugsa sér, ef ég væri skáld og gæti skrifað fallegt æfintýr um litlu biskupsdótturina, sem hafði mesta anægju af að trítla um í fjósi og hlöðu föður síns innan um hesta, kýr og hænsni, og fékk svo sinn prins að lokum og varð drottning. En nú er ég ekkert skáld því miður, verð því að lækka flugið og reyna að lenda, kannske nauðlenda. Það var seint á hausti 1910 að ég, nýkominn til Reykjavíkur í fyrsta sinn, gekk suður Tjarnargötu. 346 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.