Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 29

Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 29
Nr. 11-12 Heima ---er bezt Lundinn borinn frá veiðistað. „Sit eg þar á sumarkveldi, silfrar jörðu döggin tær. Vestrið líkt og upp af eldi aftanroða á fjöllin slær. Nóttin vefur dökka dúka, dularfull og rökkurhljóð. Berst mér gegnurn blæinn rnjúka barnahjal sem vögguljóð.“ Veiðiskapurinn lokkar mann fram á fremstu brún, tæp- ustu berghilluna, bröttustu grastær og tætlur, bergflár og snasir, þar sem dauðinn lúrir í hverju óvarlegu fótmáli. Eitt misspor eða lítilfjörleg mistök geta auð- veldlega orsakað hrap veiðimannsins. Tala hrapaðra rnanna í björgum Vestmannaeyja sýnir, að aldrei er of varlega farið, þar eð um 80 manns hafa hrapað síð- ustu 100 árin við fuglaveiðar og bjarggöngur, og all- flestir til dauðs. En þessi hætta gleymist, þegar kornið er á veiðistaðinn og veiðiæsingurinn hefur gripið rnann- inn, gleymist að öðru leyti en því, að hver bjargveiði- maður fylgir þeirri gullvægu reglu að fara sem var- legast. Uteyjalíf fyrri ára og nútímans er í engu líkt, hvað allar aðstæður og aðbúnað snertir. Fyrrum voru engir kofar í úteyjunum, en sofið í tjöldum og hellisskútum, sem hlaðið var af torfi og grjóti, í einni allsherjar-flat- sæng við teppi og poka. Viðhafður var skrínukostur, Limdinn borinn frá veiðistað. og skrínan höfð við höfðalagið. Fæðið var mestmegnis brauð og flatkökur, harðæti, soðinn og reyktur eða salt- aður fugl, en til viðbits bræðingur úr fýlafeiti eða þorskalýsi. Örfáir menn fengu smjörklípu og kjötbita, en aðeins frá efnuðustu heimilum og einungis fyrstu 3—5 dagana. Oft var fremur sóðalegt í flatsænginni. Menn fóru upp í hana til matar og hvíldar, ekki ávallt sem þokka- legastir. Hver öslaði yfir annars bæli, og báru teppin og undirbreiðslan þess glögg merki, sérstaklega í vætu- tíð. Ekki var olíu eða olíuvélum til að dreyfa, en hitað í hlóðum við spýtnarusl og tað. Gekk það misjafn- lega vel og stundum alls ekki, og voru rnenn þá kaffi- lausir. Þægindi voru yfirleitt engin, sem talizt geta, og Kvöldmynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.