Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 27

Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 27
Fýlaveiðimenn með keppi. Heima ---er bezt Nr. 11-12 Lundamenn með háf. lundans og hreyfingum, verður glöggskyggnin á fjar- lægðina til á broti úr sekúndu. Háfnum er slegið upp með leifturhraða, snöggt og ákveðið, en um leið og hann lendir á fuglinum, er dreginn sem allra mestur kraftur úr uppslættinum til að varast skemmdir á háfn- um. Fuglinn ánetjast strax, og ef hægt er, lætur maður nú háfskaftið renna sem örast gegnum léttlokaða lóf- ana allt fram að högld háfsins, þar sem spækjurnar eru viðfestar skaptið. Þá er fuglinn greiddur úr netinu með sérstökum handtökum, þannig að vinstri höndin grípur ofanfrá undir mjóbak hans — undir vængjunum — þar getur fuglinn sízt náð til að bíta mann, en bit hans eru mjög sár og sein að gróa, en með hægri hendi er hann greiddur úr netinu og síðan kippt úr hálsliðnum með sérstöku taki, þannig að hálsinn upp við hausinn er tekinn í greipina milli löngutangar og vísifingurs, örlítið snúið á svírann og tevgt á um leið. Hrekkur þá svírinn í sundur, og tekur aflífunin aðeins brot úr sekúndu, ef vel er gert og vanir veiðimenn eru að verki. Fuglaveiðar í úteyjum við Vestmannaeyjar eru mjög ónæðissamt verk og erfitt, sízt starf fyrir værukæra Bjargsig t Fiskhellanefi. Að lundaveiðum við brún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.