Heima er bezt - 01.11.1956, Síða 30

Heima er bezt - 01.11.1956, Síða 30
370 Heima Nr. 11-12 er Moldabekkur í Álsey. Maðurinn efst á horninu til hægri gefur hugmynd um hæfíina. Úr Stórhöfða á Heimaey. Tekið hliðarrið á lærvafí. bezt Veiðikofi í Álsey. óþrifnaður töluverður, einkum er menn voru að grefla- og öðrum holuveiðum. Nú er þetta allt á annan máta. Búið er í bezta sumar- bústað, björtum og hlýjum, með öllum hugsanlegum þægindum til hreinlætis og hægðarauka. Fatahengi er í forstofunni, sem er dúklögð og rúmgóð, og vitanlega. afþurrkunarmottur. Svefnskálinn hefur 5 til 7 „kojur“ með sama fyrirkomulagi og í skipum, dúklagt gólf, veggir fóðraðir eða málaðir í ljósum litum, gluggar stórir, með smekklegum tjöldum. I eldhúsinu eru öll hugsanleg áhöld og tæki til matreiðslu, þó ekki sétt þau enn rafknúin, og allt málað í hólf og gólf, skápar, hillur og skúffur. Þá eru rúmin ekki sóðaleg. Hreira Veiðikofi í Suðurey.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.