Heima er bezt - 01.11.1956, Page 31

Heima er bezt - 01.11.1956, Page 31
Nr. 11-12 Heima ---er hezt 371 Afgreiðsla sókningsbáts: Fuglinum kastað á bát í pokum. og þokkaleg rúmföt, hvít lök, sængur og koddaver. Eru sumir jafnvel svo „fínir með sig“ að hafa náttfötin sín með sér í útey. Að sjálfsögðu er útvarpsviðtæki í hverri útey, og tal- sendir til öryggis og hægðarauka og viðskipta við Vest- mannaeyja Radio. Skrínukosturinn er horfinn, en upp- tekið sameiginlegt mötuneyti, sem gefst prýðilega. Matreiðsluna annast hver sá, sem er færastur að malla og brasa í pottum og pönnum, og gera þeir margir hverjir hinni raunverulegu matsveinastétt sóma með kunnáttu sinni. Er fæðið í sumum úteyjum engu lak- ara en á góðu matsöluhúsi. Vélbátur annast um flutninga til og frá úteyjunum tvisvar í viku. Nefnist sá bátur „sókningsbátur“, en „ein sókn“ milli ferða. Tíðar milliferðir eru nauðsyn- legar með tilliti til maðkaflugunnar, sem er mjög ásæk- in í fuglinn, og ærinn vandi að verja hann fyrir þeim vágesti. Þetta tekst þó oftast með stuttri geymslu fugls- ^ . Svartfuglabteli í Alsey. í baksýn er Suðurey. Afgreiðsla sókningsbáts: Farangur o. fl. dregið upp á brún. Afgreiðsla sókningsbáts: Farangur o. fl. dregið upp á brún.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.