Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 49

Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 49
Nr. 11-12 Heima ---er bezt 389 Hér höfum við fimm eldspýtur og tvo jafnarma þrí- hyrninga. Nú bætum við einni eldspýtu við og búum síðan til fjóra jafnarma þríhyrninga úr sex eldspýtum. Hvernig er það hægt? Það er gert þannig: Við látum annan þríhyrninginn liggja flatan og reis- um pýramída úr þremur eldspýtum á grunni hans. SKIPTA UM GAFL Á HÚSI. Húsið er byggt úr tíu eldspýtum. Við sjáum nú vinstri gafl hússins. Þrautin er að taka tvær eldspýtur en snerta ekki hinar, og flytja þær til þannig, að við sjáum hægri gafl hússins. RÁÐNINGAR Á HEILABROTUM í 9.-10. HEFTI. Gömul mynt. Ráðning er óþörf. Við erum öll það vel að okkur, að við vitum, að peningar með þessari áletrun hljóta að vera falsldr. Athygli. Við vitum, a. m. k. nú, að ártalið er með skjaldarmerkinu. Við munum einnig hafa kannað, að það er hægt að leggja sex tíeyringa utan um einn tíeyr- ing þannig, að allir snerti hann. Einnig munum við hafa kannað, að það er aðeins hægt að leggja einn tíeyring ofan á tveggjakrónupening. Látum við einn til, þá skag- ar annar hvor út fyrir tveggjakrónupeninginn. Ég spái þó, að flestir aðspurðir svari: „Þrír,“ ef þeir verða að gera það án þess að sjá peningana. Eldspýtnaþraut. Við tökum þá öftustu og búum til þetta stærðfræðitákn: 1 = Vf. Arfur. Þar sem Páll dó, skiptum við þannig: Jón og Pétur fá y3 : !4 hlut eða 4 : 3. Jón fær því 100 • 4/7 = 57.142.85; Pétur fær 100 • 3/7 = 42.857.15. Skákþáttur eftir Fri&rih Ölafsson Kæru lesendur. Það skal vera hlutverk þessa skákþáttar að kynna fyrir ykkur hið forna og leyndardómsfulla tafl, skák- taflið. Nú er verk þetta hins vegar bæði umfangsmikið og torsótt, svo að því verða varla gerð góð skil nema í smáum mæli í senn. Því hef ég hugsað mér að jafna efninu niður og gefa ykkur í hverjum þætti eitt veiga- mikið atriði skákarinnar að glíma við. Það ætti ekki að verða neinum ofraun. Nú í upphafi er ætlan mín að ræða nokkuð sögu skákarinnar. Ekki vita menn, hvar né hvenær skáktaflið leit dags- ins Ijós, en vagga þess er talin standa í Indlandi, löngu fyrir Krists burð. Þá nefndist það Chatarunga, en var í meginatriðum allt öðru vísi en við nú eigum að venj- ast. Frá Indlandi hélt það svo sigurreið sína gegnum Persíu til Arabanna, og þegar Arabarnir náðu fótfestu á Spáni, u. þ. b. 700 f. Kr., fluttu þeir skáktaflið með sér. Þannig hélt skákin innreið sína í Evrópu og átti þaðan ekki afturkvæmt. Má telja hana eina þeirra gjafa, sem Arabar veittu okkur á blómaskeiði menningar sinn- ar. f Evrópu þróaðist skákin svo óðfluga, náði fyrst útbreiðslu á Spáni og Ítalíu, þá Frakklandi og svo koll af kolli. Á riddaratímunum var jafnvel svo komið, að enginn þótti maður með mönnum, nema hann kynni að tefla. Síðan átti hún misjöfnu fylgi að fagna, sums staðar var reynt að útrýma henni með boði og banni. (Árið 1254 lét Lúðvík helgi brenna 30.000 töfl einn og sama daginn í París. Hið sama gerði Alexander VI. páfi í Flórens 1497.) En hún átti sér alltaf trygga áhang- endur, og nú er svo komið, að hún er ein algengasta dægradvölin, sem til er. Margar skemmtilegar sögur eru til frá þessum þróunarárum hennar, einhver sú bezta, sem ég man eftir, fjallar um Karl XII. Svíakon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.