Heima er bezt - 01.04.1973, Page 4

Heima er bezt - 01.04.1973, Page 4
PALMI EYJOLFSSON, HVOLSVELLI „Moldin er góé Erlendur Arnason, < Z' Ifáum sveitum á Suðurlandi hafa framfarir í jarð- rækt og húsabyggingum á síðastliðnum aldarfjórð- ungi verið öllu örari en í Austur Landeyjahreppi. Fyrir fjórum áratugum var sveitin umflotin vatni. Illfært var sumstaðar innansveitar um blautar mýrar og keldur. Víða um sveitina voru stöðuvötn stór og smá og seftjarnir, þar sem hávaxin stör teygði sig safarík á sumardögum. vid börnin sín ddviti á Skíðbakka Fyrirhleðsla við Markarfljót hófst vorið 1933 með varnargarði frá Stóra-Dímon niður að brúnni á Mark- arfljóti, sem það sama ár var byggð. Síðan var haldið áfram með varnargarðana og hlaðið fyrir Álana, Affall- ið og síðast var Þverá veitt í sinn forna farveg og var sá endahnútur árekinn árið 1946, og hafði þá fyrir- hleðslan á vatnasvæðinu staðið yfir í þrettán ár. Allir voru þessir garðar í upphafi gerðir áður en stórvirk Skiðbakkahjónin með börnum sinum. Frá vinstri: Sigriður húsfreyja á Skíðbakka, Árni hreppstjóri á Skiðbakka og Ragna, bú- sett í Þorlákshöfn. 112 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.