Heima er bezt - 01.04.1973, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.04.1973, Blaðsíða 4
PALMI EYJOLFSSON, HVOLSVELLI „Moldin er góé Erlendur Arnason, < Z' Ifáum sveitum á Suðurlandi hafa framfarir í jarð- rækt og húsabyggingum á síðastliðnum aldarfjórð- ungi verið öllu örari en í Austur Landeyjahreppi. Fyrir fjórum áratugum var sveitin umflotin vatni. Illfært var sumstaðar innansveitar um blautar mýrar og keldur. Víða um sveitina voru stöðuvötn stór og smá og seftjarnir, þar sem hávaxin stör teygði sig safarík á sumardögum. vid börnin sín ddviti á Skíðbakka Fyrirhleðsla við Markarfljót hófst vorið 1933 með varnargarði frá Stóra-Dímon niður að brúnni á Mark- arfljóti, sem það sama ár var byggð. Síðan var haldið áfram með varnargarðana og hlaðið fyrir Álana, Affall- ið og síðast var Þverá veitt í sinn forna farveg og var sá endahnútur árekinn árið 1946, og hafði þá fyrir- hleðslan á vatnasvæðinu staðið yfir í þrettán ár. Allir voru þessir garðar í upphafi gerðir áður en stórvirk Skiðbakkahjónin með börnum sinum. Frá vinstri: Sigriður húsfreyja á Skíðbakka, Árni hreppstjóri á Skiðbakka og Ragna, bú- sett í Þorlákshöfn. 112 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.