Heima er bezt - 01.08.1978, Page 3

Heima er bezt - 01.08.1978, Page 3
NÚMER8 ÁGÚST 1978 28. ÁRGANGUR <sr íbs&t ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT „Ofbeldið er vörn hins veika“ í heimsókn hjá húmanistanum Þórleifi Bjarnasyni Gísli Jónssón Bls. 252 Stefán Kristjánsson skógarvörður á Vöglum Fimmtíu ára minning Jón Kr. Kristjánsson 257 Hlaðir í Hörgárdal Norðlenskt sveitaheimili í byrjun 20. aldar Steindór Steindórsson 264 í rökkrinu (ljóð) Agnes Guðfinnsdóttir 267 Lífsstríð liðins tíma Björn Jónsson, eldri og samtíð hans EirIkur EirIksson 268 Slysfarirnar í Öskju 1907 Bréf frá Ögmundi Sigurðssyni Steindór Steindórsson 272 Dœgurljóð EiríkurEiríksson 276 Ogsumarið leið (framhaldssaga) Guðbjörg Hermannsdóttir 278 í minjasafni bls. 250. — Vissi lengra nefi sínu bls. 256. — Líkaði illa að verða staðnir að verki bls. 263. — Tófa læst vera dauð bls. 263. — Tófa leikur á krumma bls. 263. — Sagnir af Amóri sýslumanni Árnasyni bls. 275. Forsíðumynd: Þórleifur Bjarnason. Ljósm.: Norðurmynd, Akureyri. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 3.000 . Gjalddagi 1. apríl: í Ameríku $11.00 Verð í lausasölu kr. 400 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, 602 Akureyri . Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar hf. þáttur, sem sagnfræðibækur vorar þegja lengstum um, þ.e. daglegt líf fólksins. Enda þótt minjasöfn héraðanna séu lík um margt, þá fær aðgætið auga samt oft séð þar verulegan mun, sem stafar af mismunandi vinnubrögðum og venjum. Það er t.d. verulegur munur á söfnum þeirra héraða, þar sem sjósókn var aðalatvinnugreinin og hinna, þar sem land- búnaðurinn var einráður að kalla. I sumum sveitum blómgaðist tréskurðarlist, í öðrum málmsmíði. Sums staðar var tóvinna og listrænar hannyrðir mikils megandi, annars staðar var allt slíkt með grófara sniði, og þannig mætti lengi telja. Þá fáum vér og séð hvemig ný menning skapaðist smám saman í hinum vaxandi kaupstöðum og Framhald á bls. 256. Heima er bezl 251

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.