Heima er bezt - 01.08.1983, Blaðsíða 3
FORSÍÐU-
VIÐTALIÐ
SKÁLD-
VERK
GREINAR
ÞÆTTIR
Hdmaerbezt
AGUST 1983
NR. 8 33. ARGANGUR
236 Magnús Bjarnason á Akureyri er jafngamall öldinni og hefur séð umferðina
stríkka fyrir utan húsið sitt, sama húsið í miðbænum
í 75 ár. Gísli Jónsson menntaskólakennari segir okkur
frá þessum hógværa hagleiksmanni, sem hefur gegnt
margvíslegum ábyrgðarstörfum við skipasmíðar og
skipaeftirlit
246 Lewis Carroll, sem frægastur mun fyrir að hafa skrifað um hana Lísu í Undra-
landi, samdi alls konar kúnstugan texta. Björn Jónsson, læknir í Swan River,
Manitoba, Kanada, þýddi fyrir Heima er bezt ágætt sýnishorn: ,,Rostungur-
inn og smiðurinn“.
267 Guðmundur Ágústsson, Sunnuhvoli, Vatnsleysuströnd, gefur mánuðum árs-
ins einkunnir.
250 Arngrímur Sigurðsson, ritari Ættfræðifélagsins, lýsir einni frábærustu
tengingu fortíðar og nútíðar í grein sinni,, Tölvur og œttfræði“.
'JZfí Steindór Steindórsson frá Hlöðum segir sögu kakós og súkkulaðis frá upphafi
tilenda.
259 Magnús Árnason (1884-1953) ólst upp með Einari Benediktssyni skáldi, flutti
ungur til Kanada og varð þar snemma fyrir harkalegri lífsreynslu. Frásögn
hans, ,,Minnisblöð um hrakning og illa meðferð“, birtist nú í fyrsta sinn
á íslensku. Fyrri hluti.
242 Magnús Bjarnason lýsir ,,Sögu-
legum sjóferðum“ um Eyjafjörð, til
Siglufjarðar, Grímseyjar og Drang-
eyjar fyrr á öldinni.
244 Magnús Bjarnason segir frá fyrstu
bílferðinni sem farin var yfir Vaðla-
heiði í júlí 1927.
245 Magnús Bjarnason áréttar hvernig
eldiviður var fluttur úr Vaglaskógi
til Akureyrar á fyrri heimstyrjald-
arárunum.
24S Óskar Þórðarson frá Haga segir frá
skemmtanalífi 1942 ,,/ Tjaldanesi“.
253 Gísli Högnason segir frá Draumum 234 Steindór Steindórsson frá
og fyrirboðum. Hlöðum skrifar leiðarann.
Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Kemur út mánaðarlega.
Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Blaðamaður: Ólafur H. Torfason.
Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf 558, 602 Akureyri. Sími 96-22500.
Áskriftargjald kr. 380.00. í Ameríku USD 33.00. Verð stakra hefta kr. 40.00.
Prentverk Odds Björnssonar hf.
255 Sigtryggur Símonarson lýsir
undarlegum röddum er hann
heyrði fyrir mörgum ára-
tugum.
264 Jón úr Vör sér um vísnaþátt-
inn.
265 I Bókahillunni eru 5 bækur.
233 Forsíðumyndina tók Ólafur
H. Torfason fyrir aftan húsið
Strandgötu 17, Akureyri, í
júlí 1983.
Heimaerbezt 235