Heima er bezt - 01.08.1983, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 01.08.1983, Blaðsíða 4
Gísli Jónsson Magnús Bjarnason skipasmíðameistari á Akureyri Magnús Bjarnason og eiginköna hans Ingibjörg Halldórsdóttir fyrir utan húsið nr. 17 við Strandgötu á Akureyri. Hann hefur átt heima íþví óslitið frá árinu 1908. Hún ólst upp í nœsta húsi. Það er horfið nú en sést á síðunni á móti. Mynd: ÓHT. Hann er einn af þessum hljóðlátu og sterku mönnum sem ekki þarf á neinum fyrirgangi að halda. Hann hefur unnið og hann vinnur enn í kyrrþey, en það hefur alltaf munað um hann, hvar sem hann hefur tekið til höndum. ,,Betri þóttu handtök hans / heldur en nokkurs annars manns", kvað Örn skáld Arnarson um annan kappa. Hann er hlédrægur og skrumlaus, ég get með naumindum fengið hann til að viðurkenna að hann hafi verið dálítið sterkur. 236 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.